Vaka - 01.04.1927, Page 13

Vaka - 01.04.1927, Page 13
tVAKA] MUSSOLINI. 12a menn sína með bareflum og hafði oft sýnt fjandmönn- um sinum í tvo heimana! Mussolini virðist ekki hafa veitt það örðugt að steingleyina hinni upphaflegu stefnu- skrá fascista, þegar er hann hafði veður af þessu liugs- anaslangri meðal yfirstéttanna. Það var og, að honum hafði mistekizt herfilega að vinna verkalvðinn undan foringjum jafnaðarmanna. í flokk hans gengu aðallega miðstéttamenn, æstir þjóðernissinnar, undirforingjar og hermenn, sem voru atvinnulausir eftir ófriðinn, o. s. frv. En nú sá hann sér leik á borði og nýjar brautir til vegs og valda, og þurfti þá ekki langan tíma til umhugsun- ar. Því að ef nokkuð er víst um þenna mann, þá er það þetta, að valdagirndin brennur í blóði hans sem ó- slökkvandi eldur. Haustið 1920 fóru fram bæja- og sveita-stjórnar- kosningar á Ítalíu. Giolitti sat þá að völdum, en var ekki fastur í sessi og þótti mikið undir, hvernig þessar kosn- ingar færu. Hann greip þá til þess ráðs, að taka fascista í sina þjónustu, en ætlaði sér vitanlega að snúa þegar við þeim baki, er hann hefði haft not af þeim. Mussolini og hans mönnum voru nú afhent vopri, sem höfðu verið tekin leynilega úr vopnabúrum ríkisins. Flokkur hans var þá enn þá svo lítill, að hann gat ekki lagt til at- kvæðamagn, sem verulega munaði um. En sveitungar hans, sem nú voru nefndir svartstakkar af bún- aði sínum, fóru vopnaðir um bæi og sveitahéruð Norð- ur- og Mið-Ítalíu og kúguðu menn til að greiða atkvæði svo sem þeim þóknaðist eða hröktu þá frá kjörstað, svo að þeir gátu ekki neytt kosningarréttar síns. Unnu þeir vitanlega mörg og hroðaleg ofbeldisverk, en einhvern veginn atvikaðist það svo, að lögreglan kom nálega aldrei á vettvang fyr en um seinan. Næsta ár komst Mussolini á þing og hafði þá nokkurn flokk um sig, en þó fremur fámennan. Hafði Giolitti stutt hann og hans menn tit þingsetu, en Mussolini sner- ist þegar öndverður geg'n honum, og varð hann að leggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.