Vaka - 01.04.1927, Síða 15

Vaka - 01.04.1927, Síða 15
; vaka] MUSSOLINI. 125 kappsamlegast að æsa þjóðernisofsa ítala á undanförn- um árum. Margir þessara ungu manna voru sannfærðir um, að föðurlandi þeirra væri ætlað að inna feiknarleg hlutverk af hendi í þjónustu menningarinnar. Ítalía ætti eftir að verða enn þá einu sinni forustuþjóðin eða ein af helztu forustuþjóðum heimsins, bæði í andlegum og verklegum efnum o. s. frv. Árið 1921 gaf einn þessara manna, P i e t r o Gorgolini, út bók um fascista- hreyfinguna og foringja hennar, en Mussolini ritaði sjálfur formálann fyrir henni, svo að hún verður að teljast fullgilt heimildarrit um stefnu og hugsjónir flokksins. Ritið fjallar að vísu um ýmis stefnumál og umbætur, sem flokkurinn ætli sér að hrinda í framkvæmd, en jafnvel um þau atriði er venju- lega rætt með óákveðnum og óljósum orðum, og bók- in er að mestu leyti ekkert annað en óstöðvandi orðastraumur og taumlaust sjálfshól. Þar er glamr- að um þjóðerniskröfur og þjóðfjelagshagi, alþjóðamál og verkalýðshreyfingu o. s. frv., en lesandinn verður lít- ils annars vísari en þess, að fascistar, og að eins fascist- ar, geti kippt öllu í rétt horf. En um sjálfan foringjann, Mussolini, eru orð höfundarins ljós og skýr. Mussolini er nú talinn eitt af mikilmennum heimsins af fjölda fólks í öllum löndum, en annað mál er, hvort sagan muni staðfesta þann dóm. En það eitt má fullvrða, að hann hefir óvenjulegan liæfileika lil þess að láta aðra menn veita sér fulla og auðmjúka þjónustu, enda er hann tign- aður og tilbeðinn sem hálfgoð og heimslausnari af sín- um mönnum. Gorgolini kallar hann vísindamann, þjóð- l'oringja, heimspeking, hershöfðingja, postula, göfug- menni og margt fleira. Loks skal þess getið, að stóriðjuhöldar og auðugir fé- sýslumenn tóku að leggja stórfé til flokksins, eftir að hann snerist á þeirra sveif, en tignir liðsforingjar komu skipulagi á liðið og æfðu það. Því miður er ekki kleift að gera hér grein fyrir því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.