Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 16

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 16
120 ÁttNI PÁLSSON: [ V A K A ' sem gerðist á þingi ítala árin 1921 og 1922, en þess eins skal getið, að stjórnarskifti voru tíð og flest fór í ólestri. Mussolini var nú tekinn að lyfta hramminum gegn ríkis- stjórninni, sem hvað eftir annað varð að lúta boði hans og banni. Það er alinælt, að þjóðernissinnar og fascistar hafi haft miklar ráðagerðir um það í nóvembermánuði 1921 að hefja uppreisn og gera stjórnarbyltingu. Var þá til- ætlunin, að d’Annunzio yrði alræðismaður, en hann brást af einhverjum ástæðum, þá er á átti að lierða, og varð því ekkert úr þeirri ráðagerð að því sinni. En eftir það var Mussolini einn um hituna sem sjálfkjörinn foringi allra þjóðernissinna og herveldismanna. Um sumarið 1922 varð enn allmikill órói og verkfallshreyfingar með- al sumra starfsmanna rikisins. Gengu þá svartstakkar enn vel fram með bareflum og skammbyssum, en hins vegar greip ofboðsleg skelfing yfirstéttirnar, sem óttuð- ust, að allt niundi fara í bál og brand enn þá einu sinni. Gild rök hafa verið leidd að því, að sá ótti hafi verið með öllu ástæðulaus, en Mussolini skynjaði, að nú var hann talinn bjargvættur lýðs og lands af miklum hluta þjóðarinnar, og afréð að láta nú ekki tækifærið ónotað. Um þessar mundir var F a c t a forsætisráðherra, lítill skörungur og svo valtur i sessi, að allir vissu, að stjórnardagar hans mundu bráðlega taldir. Ýmsir voru tilnefndir sern eftirmenn hans, en þó minntist enginn á Mussolini. Hann hafði lýst því yfir í stefnuskrá fascista, að hann og flokksmenn hans væru lýðveldisinenn, og þótti því ekki árennilegt fyrir konung að gera hann að ráð- gjafa sínum. En nú tók Mussolini að láta á sér skilja, að hann væri konunghollur og að ekki mundi á sér standa að styðja konungsvaldið. Þessum nýju sinnaskiftum hans var tekið með fögnuði af mörgum, sem urðu fegnir að geta stutt fascista og fyllt flokk þeirra, án þess að hregða trúnaði við konung. í októberinánuði kallaði Mussolini saman fascista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.