Vaka - 01.04.1927, Side 17

Vaka - 01.04.1927, Side 17
vaka] MUSSOLINI. 127 þing mikið í Neapel og hélt um leið herslcoðun á liðs- sveitum sínum, sem hann hafði kallað þangað. Mörg- um tók nú að vaxa í augum vald þessa borgara, sem réð yfir heiluin her, er hafði unnið honum einum trún- aðareiða. En Facta lýsti því yfir, að hann væri óhrædd- ur um, að allt mundi fara fram með friði og spekt í Neapel. Honum varð þó ekki að von sinni. 26. okt. skor- uðu nokkrir mikilsmegandi fascistar á hann að leggja tafarlaust niður völd, auðvitað samkvæmt skipun frá Mussolini, sem þá var koiriinn norður til Milano, en þar átti hann mikið undir sér. Facta þorði ekki annað en hlýða (27. okt.). En að kvöldi þess dags hófst upp- reisnin. Mussolini stefndi samari hersveitum sínum hvaðanæva. Ráðuneytið, sem enn þá gegndi störfum,. átti fund með sér um nóttina og ákvað að hefjast handa og lýs'a landið í hernaðarástandi. En enginn treysti ráðuneytinu, sem þar að auki hafði nýlega sagt af sér, og konungi var leitt fyrir sjónir, hvílík ógæfa mundi af hljótast, ef borgarastyrjöld hæfist í landinu, og þar að auki væri vanséð, hvort ríkisherinn fengist til þess að berjast gegn fascistum. Þess vegna varð ekki neitt úr neinu. 31. okt. hélt Mussolini hátíðlega innreið sína í Rómaborg í fararbroddi fyrir 30,000 svartstökkum og tók samstundis öll völd í sinar hendur. Þingræðið tá nú ráðþrota fyrir fótum hans. Stjórnaraðferðir Mussolini’s. Mussolini hefir verið alræðismaður Ítalíu síðan 31. okt. 1922 og beitt slíkum aðferðum til að tryggja og efla völd sin, að slíks eru hvergi dæmi fyr eða síðar nema á Rússlandi, síðan Sovjetstjórnin brauzt þar til valda. Enda er ekkert vissara en að Mussolini er læri- sveinn rússnesku byltingarmannanna, þótt hann hafi svikið þau goð, sem hann blótaði eitt sinn ekki síður en þeir. 1 upphafi settust menn úr ýmsum flokkum í ráðu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.