Vaka - 01.04.1927, Side 19

Vaka - 01.04.1927, Side 19
VA KA MUSSOLINI. 129 4y2. millj. atkvæða, en andstæðingar þeirra 3 millj. En svo var um hnútana búið, að fascistar réðu samt sem áður vfir % hlutuin þingsætanna. Þingið kom saman hinn 24. inaímánaðar. Það fannst á þegar í þingbyrjun að fascistum var óvenjulega skap- þungt til andstæðinga sinna. Munu þeir hafa verið óá- nægðir með úrslit kosninganna og voru því i vígahug. Einn af þingmönnum jafnaðarmanna hét Matteotti. Hann var maður á léttasta skeiði, 39 ára gamall, hafði farið með ýmis trúnaðarstörf fyrir hönd flokks sins og naut almennrar virðingar fyrir hæfileika sína, einurð og skapfestu. Hann var einn af foringjum hinna hófsamari jafnaðannanna og hafði aldrei farið leynt með óbeit sína á hroka og hryðjuverkum fascista. Árið 1924 gaf hann út hók, sem fletti miskunnarlaust ofan af öllu atferli þeirra. Þegar er á þing kom hófust hinar snörp- ustu umræður um allt ástand landsins. Hinn 30. maí kvaddi Matteotti sér hljóðs og hélt snjalla ræðu. Lýsti hann m. a. kosningarnar ógildar vegna þeirrar kúgun- ar og vélræða, sem beitt liafði verið í kosningarhríðinni. Fascistar æptu að honum sem ærir menn, meðan liann hélt ræðuna, og Iétu dynja yl'ir hann hótanir og hrak- yrði. Þá er Matteotti gekk út úr þingsalnum eftir fund- inn, sagði hann við einn af félögum sínum : „Nú máttu fara að taka saman líkræðuna yfir mér!“ Sú spá, sem fólst í þeim orðum, átti sér ekki Iangan aldur. Hinn 10. júní hvarf Matteotti. í fyrstu grunaði vini hans ekkert, því að þeim var kunnugt, að hann hafði ætlað sér að takast ferð á hendur til Vínar, og vonuðu þeir í lengstu lög, að hann hefði þangað farið. En hinn 12. júni kom Mussolini á þingið og lét þess getið, að grunur léki á, að ekki væri allt með felldu um livarf Matteottis. Þótt- ist hann hugsjúkur út af þessu, og kvað það nrundu vekja hann og gremju stjórnar og þings, ef glæpur hefði verið framinn á Matteotti. Þá gall við einn þingmað- ur úr flokki jafnaðannanna: „Þá er Matteotti dauð- 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.