Vaka - 01.04.1927, Síða 22

Vaka - 01.04.1927, Síða 22
132 ÁRNr PÁLSSON: [vaka] ar hans haí'i hinar mestu inætur á sór. En aðrir segja. að konungur só í raun og veru bandingi fascista og ineð öllu ófrjáls maður. Það eitt virðist víst. að hann hefir hingað til ekkert bolmagn haft til þess að rísa gegn Mussolini, þó að hann hefði haft fullan vilja til þess. En af Matteotti-málinu er það annars að segja, að svo reyndist hór sem oftar, að „blóðnæturnar eru bráðastar“. Mussolini hafði að vísu verið miður sín fyrstu dagana eftir morðið, en náði sór bráðlega aftur. Rannsókn ináls- ins var haldið áfram, en hún var rekin á svívirðilegan hátt og glæpi söðlað á glæp ofan. Hinn 9. okt. 1925 lagði ákærandi ríkisins fram sóknarskjal á hendur morðingj- um og ráðbönum Matteottis. Þar segir svo, að tilgangur þeirra hafi aldrei verið annar en sá, að gera Matteotti glettingar og fara með hann nauðugan eitthvað út fyrir borgina honum til storkunar. En hann hafi brugðizt ti! varnar og af því hafi hlotizt, að hinir hafi orðið honum að bana —- óvart! Skýrslur þeirra Finzis, Rossis og Fili- pellis voru taldar markleysa ein. Nú er þess að geta, að um sumarið 1925 hafði konungur setið 25 ár að völd- um og voru mönnum þá gefnar upp sakir allar nema þær, er ræddu um morð eða manndráp. Þess vegna lagði ákærandi ríkisins til, að þeir sem stofnað höfðu til ,,glettinganna“ við Matteotti skyldu njóta náðunar kon- ungs og vera frjálsir af öllum ákærum. En hinir, sem verið höfðu að viginu, skyldu ákærðir um brottnám hans og um glapvíg, er þeir höfðu orðið honum að bana óviljandi. Nokkrum mánuðum síðar var kveð- inn upp dómur yfir þeiin. Tveir þeirra voru sýknaðir með öllu, en þrír — þar á meðal Dumini — voru dæmd- ir til nokkurra ára fangelsisvistar. En sá tími, er þeir höfðu setið í gæzluvarðhaldi, var dreginn frá, og þar að auki nutu þeir náðunar konungs um brottnámsmálið, svo að fangelsisvist þeirra varð ekki nema 2 mánuðir og 20 dagar. Þar með var það mál úr sögunni. Einn af útlögum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.