Vaka - 01.04.1927, Síða 26

Vaka - 01.04.1927, Síða 26
136 ÁHNI PÁLSSON: vaka] hver á hann skaut, en unglingspiltur einn var hafður fyrir sök og auðvitað drepinn umsvifalaust á hryllilegan hátt á vettvangi. En síðan hófu fascistar geystar ofsóknir gegn fjandmönnnum sínum uin land allt. Sumir voru drepnir, en þó miklu fleiri barðir til óbóta, hús og skrif- slofur blaða og stofnana, sein andstæðingar fascista áttu, voru rænd og brennd, kennarar við æðri og lægri skóla voru sviftir embættum og stundum misþyrmt, og fjölda manns var varpað í fangelsi o. s. frv. í Genúa reyndi lögreglustjórinn að verja hús eins fyrverandi þing- manns og tókst það í svip. Féllu þá 2 fascistar, en 20 særðust. En daginn eftir rak Mussolini lögreglustjór- ann úr embætti, og nokkru síðar var húsið hrennt til kaldra kola. Þessum ósköpum hélt áfram allan næsta niánuð og ef til vill lengur. Hinn 25. nóv. var gefin út stjórriarauglýsing, sem hljóðaði svo: „Forsætisráðherr- ann er ánægður með það ástand, sem hefir verið í land- inu yfirleitt, síðan honum var veitt banatilræði hinri 31. október. Hann er nú sjálfur að kynna sér orsakirnar til sumra þeirra upphlaupa, sem orðið hafa úti í héruð- uin landsins, til þess að koinast að sannri raun um, hvers eðlis þau hafi verið og hverjir eigi að sæta ábyrgð fyrir þau“. Það voru huggunarrík orð! En því miður hafði Mussolini notað tækifærið til ýmissa ráðstafana, sem heldur höfðu vakið tortryggni um, að hann væri ekki manna bezt fallinn til slíkra rannsókna. Hann hafði lögbannað alla flokka og félög og útgáfu allra blaða, sem væru andvíg fascistuin. Lögreglunni var skipað að háfa vakandi auga á öllum mönnum, sem líklegir voru til þess að hindra á nokkurn hátt framkvæmdir stjórn- arinnar. Dauðarefsing var lögð við, ef einhver veitti konungi, drottningu, ríkiserfingja eða forsætisráðherra banatilræði, eða stofnaði heilsu og frjálsræði þessara manna í háska. En dauðárefsing hafði verið úr lögum numin á Ítalíu fyrir löngu. Það skyldi og varða höfuð- sök, ef einhver njósnaði um eða lysti upp leyndar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.