Vaka - 01.04.1927, Page 27

Vaka - 01.04.1927, Page 27
[vaka] MUSSOLINI. 137 inálum hers eða rikisstjórnar. En þeir, sem í blöðum eða flugritum æstu menn til slíkra glæpa, skyldu sæta 5—30 ára fangelsisvist í einangruðum klefum. Slikt hið sama þeir, sem bæru.til útlanda lognar eða ýktar frétt- ir um ástandið á Italíu. Skyldu öll slík mál koma fyrir herdóm. En forsæti í þeim dómi skyldi hafa einhver háttsettur liðsforingi úr landher, sjóher, lofther eða fascistaher, en fimm foringjar úr fascistaliðinu skyldu dæma með honum. Það er til marks um, að nú mun hafa gengið fram af flestum á Ítalíu utan fascistaflokksins, að hinn 20. des. ávarpaði páfinn kardínálaráðið í Róm og fór hóg- værum, en þungum orðum um óöldina í landinu. Þetta er þeim mun athyglisverðara sem páfinn hefir aldrei dregið did á það, að hann væri vinveittur Mussolini, og mun þess getið innan skamms, hvað því veldur. í upjihafi ávarpsins segir jiáfi, að forsjónin vaki „næst- um því bersýnilega" yfir lífi Mussolinis, enda virðist landið í voða, hvenær sem hann sé í háska staddur. En því næst minnist hann á stórviðrið, sem yfir landið hafi gengið, og talar um hefndarofsann og hervirkin, sem einstakir menn og stofnanir hafi orðið fyrir. Hann tek- ur, svo sem vænta mátti, einkum svari trúaðra kaþólskra manna og segir, að livorki biskupum né prestum hafi verið hlíft, þrátl fyrir lielgar vígslur þeirra. Enn lætur páfi þess getið, að oftar en einu sinni hafi sér borizt til eyrna ýktar sögur af viðburðunum, en hitt hafi þó miklu oftar við borið, að þær fregnir, sem honum voru fyrst fluttar, hafi reynzl að eins örlítið brot af sannleikanum. Mörg hörmungar-orð og heilræða eru í ávarpinu, en að lokum kveður jiáfi ujip úr með það, að svo virðist sem „nýr skilningur á ríkisvaldinu sé að ryðja sér til rúins, sem sé ósamrýmanlegur skilningi kaþólsku kirkjunnar á því efni, þar sem ríkið sé takmarkið samkvæmt jiess- um nýja skilningi og eigi að einoka allt og gleypa allt í sig, en borgarinn, maðurinn, að eins verkfærið". A5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.