Vaka - 01.04.1927, Síða 29

Vaka - 01.04.1927, Síða 29
V A K A , MCSSOLINI. 139 vizkusamari í fjármálum en þeir hafa reynzt á öðrum sviðum, ef það lánast vel. Og svona mætti halda Iengi áfram. Allt ráð lands og lýðs á Ítalíu er nú í höndum al- máttugs flokkshöfðingja, sem þarf ekki að gera neinum reikning ráðsmennsku sinnar nema sjálfum sér. Mussolini komst einu sinni svo að orði, að sér væri það leikur einn og ánægja, að „traðka hið rotnaða hræ frelsisins undir fótum sér“. Nú hefir ítalska Jjjóðin lært að meta, hvers virði borgaralegt frelsi er. Nú hafa synd- ir og afglöp þingræðisins komið henni í koll, og er nú seint að iðrast eftir dauðann, að ekki var gripið i taum- ana meðan tími var til. Nú er svo komið, að enginn mað- ur i landinu getur stigið eitt spor, án þess hann hafi njósnarmenn á hælunum og enginn veit, hvar hann á óvinum að mæta, svo að úlfúðin og óróinn er kominn inn á hvert einasta heimili og jafnvel nánustu vandamenn tortryggja hverjir aðra. Fascistar þykjast einir vera sannir ítalir, alla hina telja þeir í raun og veru fjand- nienn föðurlandsins. Blaðaeinveldi sitt nota þeir auðvit- að til miskunnarlausra og smásmugulegra ofsókna gegn ahdstæðingum sínum. En þeir hal’a mörg önnur ráð til þess að leika þá sem hraklegast og gera þá sem auvirði- legasta. Ein ofsóknaraðferð þeirra er sú, að þeir kúga menn til þess að gleypa i sig hálfar eða heilar flöskur af ameríkskri olíu, og mun ekkert af hinum minni hátt- ar þorparabrögðum þeirra hafa vakið jafn almenna and- styggð bæði utanlands og innan. Margir talsmenn Mussolinis hafa reynt að afsaka hann með því, að rangt vaíri að krefja hann til reikningsskapar fyrir allar mis- gerðir flokksmanna sinna. En Mussolini lítur sjálfur öðru vísi á það mál. Hinn 3. jan. 1925 lýsti hann vfir því á þingi, að hann bæri ábyrgð á ö 11 u m gerðum fascista bæði fyr og síðar, enda hefir það oft komið í ljós, að hann þolir engar efasemdir um það, að hann e i n n stjórni flokknum. Hann mun því ónauðugur hafa tekið við tignarnafninu hertogi (il duce), sem fasc-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.