Vaka - 01.04.1927, Síða 31

Vaka - 01.04.1927, Síða 31
, VAKA MUSSOUNI. 141 segist auðvitað hafa hlásið anda sjálfstrausts og starfs- nautnar í nasir þjóðarinnar, en á slíkum fullyrðingum hafa fascistar nú tönnlast svo lengi, að menn eru farn- ir að þreytast á þeim. Hins vegar minnist hann tæpast á fjárhag landsins, og af framkvæmdum sinum segir hann það helzt, að gerð hafi verið rafmagns-braut milli Rórnaborgar og Ostia, — og þar með framkvæmt verk, sem hinar eldri stjórnir hafi verið að bollaleggja um í 20 ár, — að öðru stórvirki, geysimikilli vatnsveitu í Apúlíu, hafi verið hrundið í framkvæmd, að verið sé að grafa hin lengstu járnbrautargöng í heimi milli F’lórenz og Bologna og að nú sé nálega lokið við nýja járnbraut milli Rómaborgar og Neapel. Mussolini bætir því við, að hann hafi mörg viðlíka stórræði í huga, en dýru verði kaupa ftalir þau mannvirki, ef afrek fascista eru engin önnur en þessi. Fascistar fullyrða, að Mussolini hafi bjargað ítaliu út úr fjármála ógöngunum. Fjárhagsmál Ítalíu eru flókn- ari og margbrotnari en svo, að gerð verði grein fyrir þeim hér. Andstæðingar Mussolinis þverneita því, að hann hafi unnið nokkur kraftaverk á fjármálasviðinu, og skulu hér tilfærðar nokkrar mótbárur þeirra gegn full- vrðingum fascista. Fascistar þakka sjálfum sér, hve mjög tekjuhallinn á fjárlögunum hafi lagfærzt hin síðari árin. Andstæðing- ar þeirra segja, að þyngsta þrautin hafi verið unnin áð- ur en Mussolini brauzt til valda. Tekjuhallinn hin fyrstu ár eftir styrjöldina stafaði aðallega af þvi, að þá var óhjákvæmilegt að borga sumar af þeim stórskuldum, sem safnazt höfðu fyrir á ófriðarárunum, ef ríkið átti ekki að lýsa sig gjaldþrota. 1918—19 var tekjuhallinn 22,700 mill., 1919—20: 7,885 raill., 1920—21: 17,409 mill. og 1921—22: 15,670 mill. Hallinn jókst eða rýrn- aði eftir þvi sem skuldirnar féllu í gjalddaga. En árið 1922 fór fyrst að rofa í skýjum, svo að menn sáu út úr verstu ógöngunum. Síðan hefir Mussolini haldið áfram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.