Vaka - 01.04.1927, Síða 35

Vaka - 01.04.1927, Síða 35
VAKA ] MUSSOLIXI. 145 er víst, að Mussolini hefir verið albúinn iil þess að heiniila kaþólsku kirkjunni afskifti og völd yfir skólum ríkisins. En gegn þeim kröfum kirkjunnar hafa allir frjálslyndir floklcar á Ítalíu jafnan staðið öndverðir. Nú virðist þó svo komið, að páfa sé hætt að lítaSt á blikuna, svo sem fyr sagði. Þessi ritgerð hefir orðið miklu lengri en til var ætlazt i upphafi og verður því ekki tóm til að rita neitt um utanríkispólitík Mussolinis að þessu sinni. Þess verður þó að geta, að elíki mun nokkur maður nú vera uppi, -sem er háskalegri heimsfriðnum en hann. Hann steytir hnefann í sífellu, ýmist gegn Grikkjum, Jugo-Slövum, Frökkum eða jafnvel Englendingum. Hann talar uin að gera Ítalíu að keisaradæmi — rómversku keisara- dæmi! — og að „bregða sverði Scipiónanna úr slíðr- um“! Blöð hans rita eldrauðar æsingargreinar um, að Ítalía þurfi að eignast Tunis, miklar spildur af Litlu- Asíu ströndum, ítök í Marokku o. s. frv. Er manninum alvara eða er þetta eintómur hávaði? Það veit enginn. En þó er líklegast, að hann haldi slíkar ræður til þess að friða þann þjóðernisofsa, sem hann hefir æst upp í flokki sínum, og til þess að beina augum þjóðarinn- ar út á við, því að mörgum þykir nú ófagurt um að litast heima fyrir. Enda eru þess ekki einsdæmi, að harð- stjórar hafi neyðzt til þess að steypa sér út í ævintýri utan ríkis, þegar þeir voru komnir í ógöngur innan- lands. Enginn veit, hvað lengi Mussolini muni haldast á al- ræðisvöldum sínum. Hann hefir ranghverft ölluin sið- ferðisleguin stjórnmála-hugsjónum 19. aldar og fært heil- hrigt þjóðskipulag á Italíu svo gersamlega úr skorðurn, að ekki er annað sýnna en að geysilegt syndaflóð komi y’fir Iandið, þegar stjórnardagar hans eru allir. Árni Pálsson. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.