Vaka - 01.04.1927, Page 37

Vaka - 01.04.1927, Page 37
[ VA KA ] JÓN ÞORL.: SILFRIÐ KOÐRANS. 147 gjöra ráð fyrir því að þjóðsaga eða tilbúin dœmisaga geli komið fyrir í þessum söguþætti, því að hann ber þess æði ljós merki, að þar er blandað saman frásögn- uin um viðburði, er gjörst hafa, og helgisögnum kirkju- þjóna um Þorvald, þennan frumherja kristniboðsins hér á landi, honum til kristilegrar dýrðar. Hafa ýmsir (t. d. dr. Jón Þorkelsson relctor) álitið að Gunnlaugur munkur hafi fyrsl sett þáttinn saman á latínu. Það er nærri hroslegt, hve mikið far söguritarinn gjörir sér um að útmála þaar dygðir Þorvalds, sem hann helzt hefir skort, ef marka má af viðburðunum í lífi hans. En frásögnin um þessa viðureign Þórdísar og Koð- rans hefir á sér öll einkenni sannsögulegs viðhurðar. Silfrið var ekki allt jafngott. Þórdís ætlaði sér að koma Þorvaldi utan. Það var vegurinn til menn- ingar og frama, en til utanfarar þurfti ósvikið silfur, hrennt silfur, sem þá var kallað. í fyrsta sjóðnum var lélegast silfur, nokkuð hetra i þeim næsta, og hrennt silfur í þeim þriðja. Þó þetta væri ekki annað en til- gáta, hyggð á þessari frásögn einni saman, þá styddist hún þó við tvennt. Annarsvegar var það alveg eðlilegt að Koðran, sem var auðugur og ágjarn og unni ekki syni sínum, vildi kaupa kvahb vinkonu sinnar af sér sein minnstu verði, eða sem lélegustu silfri. Hinsvegar er það eitt í samræmi við fullkomnar kröfur frásagnar- listarinnar, að fyrsti sjóðurinn hafi verið verstur, sá næsti nokkru betri og sá þriðji beztur. En hér við má nú bæta fullgildum rökum, með samanburði við önnur fornrit vor. Ágætar ritgjörðir um peningamál landnáms- aldar og sögualdar eru eftir Arnljót Ólafsson (Um lög- aura og silfrgang fyrrum á íslandi) i Timariti Bók- menntafélagsins 1904, og eftir Björn M. Ólsen (Um silf- urverð og vaðmálsverð, sérstaklega á landnámsöld ís- lands) i Skírni 1910. Þegar landnámsmenn vorir fluttust frá Noregi, þá gátu þeir ekki tekið mjög mikið af fjármunum eða hú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.