Vaka - 01.04.1927, Síða 39

Vaka - 01.04.1927, Síða 39
[vaka] SILFRIÐ KOÐRANS. 149 sem venjan eða lögin tiltóku, þá olli ])að vandræðum i viðskiftum. Þetta má skýra með dæmi. Segjum að leigumáli jarðar sé og hafi verið 1 kúgiildi. Þá ber leiguliða að gjalda í fardögum hverjum eina lcú eða G ær loðnar og lembdar. Hugsum oss nú að verð á naut- peningi og ásauðum hreytist svo, að í almennum við- skiftum þurfi 10 ær á móti einu kýrverði. Þetta notar landseti sér auðvitað og geldur 0 ær, en ekki eina kú, eða ef hann af einhverjum ástæðum er neyddur til að láta fremur kú en ær, þá lætur hann lélega kú, og Iand- eigandi sættir sig við að taka lélega kú, allt hvað hún er ekki lengra fyrir neðan meðallag en svo, að hún jafngildi þó fvllilega (> ám eða s/,0 af fullkomnu kýrverði. Þegar silfrið hækkaði í verði, hlaut það að lúta þessu saina viðskiftalögmáli. Menn hliðruðu sér hjá að gjalda í silfri, ef löglegt var að gjalda i öðrum aurum, og ef eigi varð komizt hjá að gjalda i silfri, þá sviku menn gjaldeyrinn með því að blanda hann ódýrari málmum. Loks skarst löggjafarvaldið í leikinn, og ákvað að i ,,lögsilfri“ eða gjaldgengu silfri skyldi þó vera fullur helmingur silfurs, en allt að helmingi máttu vera ódýrir málmar (eir). Um þetta segir nú í Grágás, í niðurlagi Baugatals, sem Björn M. Ólsen telur að hafi verið fært í letur hjá Hafliða Mássyni að Breiðahólslað í Vesturhópi vet- urinn 1117—18, er fyrsl var byrjað að rita lögin: „Þat er silfr sakgilt í baugum ok svá í þökum ok þveitum, er eigi sé verra en var lögsilfr it forna, þat er 10 peningar geri eyri ok meiri sé silfrs litr á en mess- ingar ok þoli skor ok sé jafnt utan sem innan. Enda er rétt at gjalda ]iat í lögaurum öllum“. Þetta „lögsilfr it forna“ er blandað allt að því til helminga með eiri, og var einnig nefnt b 1 e i k t s i 1 f r , eftir litnum. Á öðrum slað i Grágás segir svo: „f þann tíð er kristni kom i'it hingat til íslands gekk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.