Vaka - 01.04.1927, Page 44

Vaka - 01.04.1927, Page 44
154 JÖN ÞOKLÁKSSON: [vaka] vegið í greiðslur. Hinsvegar voru einingar vaðmáls- reikningsins frá upphafi a 1 i n , þ. e. álnar lengd af tjvibreiðu vaðmáli, og h u n d r a ð , sama sem stórt hundrað (120) álnir vaðmáls. En svo hefir það komizt inn frá því fyrsta, er vér getum rakið, að nefna (i áln- ir e y r i v a ð m á 1 a , og átta aura vaðmála eða 48 álnir mörk vaðmála. Hér eru nöfnin eyrir og mörk lánuð úr silfurreikningnum yfir í vaðmálareikn- inginn. Hundrað vaðmála er þá sama sem 20 aurar eða 2% mörk vaðmála. En svo er aftur verðeiningin hundrað lánuð úr vaðmálareikningnum yfir í silf- urreikninginn, og Iátin þýða þar 2V2 rnörk eða 20 aura silfurs. Björn M. Ólsen setur nú frain þessa spurningu: Hvernig stendur á því, að fi álnir vaðmála fengu heitið eyrir vaðmála? Hann svarar spurningunni á þann veg, ;>ð jregar þetta var lögtekið, þá jafngiltu fi álnir vað- inála einum evri silfurs að A'erðmæti. Þessi skýring virðist mjög sennileg, þótt ekki geli hún talizt óyggj- andi. B. M. Ó. styður hana með tilvísun til ákvæðanna um niðgjöld eða vígsbætur í Baugatali, og kemst að Jþeirri niðurstöðu, að eftir Úlfljótslögum, eða um það ieyli sein þau voru sett (930) liafi 6 álnir vaðmáls („sex álna eyrir“) jafngilt eyri silfurs að verðmæti. Eu svo vitum vér, að nálægt árinu 1000 þurfti mörk vað- mála (48 álnir) móti vegnum eyri af b r e n n d u silfri, eða hálfa mörk vaðmála móti eyri af hleiku lögsilfri. Hér af dregur nú B. M. Ó. þá ályktun, að frá 930 til 1000 hafi silfrið áttfaldast að verði móti vaðmálum og annari vöru. Nú sýna unnnæli Þördísar spákonu að minni hyggju, að þegar hún ])á heimhoðið að Giljá, þá hafði bleika silfrið verið gjaldgengt i sakevri um talsvert langt ára- bil, eða ákvæðin um „lögsilfr it forna“ eru talsvert eldri en þessi viðburður i þætti af Þorvaldi. En hvenær var þá þetta heimboð að Giljá? Um Þorvald Koðransson vitum vér með vissu, að hann kom út hingað ineð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.