Vaka - 01.04.1927, Page 47

Vaka - 01.04.1927, Page 47
_ vaka] SILFRIÐ KOÐRANS. 157 yetað myndazt fyrstu áratugi landnámsaldár, ineðan landið var mjög strjálbyggt og þeir fáu rnenn, seni komnir voru, bö'fðu lítið að selja. Meðan svo stóð, gat hvorki viðskiftalíf né annað félagslíf náð neinni þrosk- un. En vér vitum með vissu að félagslíf byrjaði á seiniii hluta Iandnámsaldar. Þorsteinn Ingólfsson hafði þing á Kjalarnesi „olt höfðingjar þeir, es at þvi hurfu“. Fleiri j)ing hafa líklega verið til, áður Alþingi var sett. Þingin hafa verið liáð að minnsta kosti einu sinni á ári, að vorinu. En j)egar svo inikið félagslíf var komið, hlaut lika að myndast verðlag, sem náði að minnsta kosti yfir J>au héröð, er sóttu til saina l)ings. Um j)etta leyti getur vel hafa myndazt sú viðskiftavenja, að láta ö álnir vaðmála jafngilda eyri silfurs. Það er líka mjög vel hugsanlegt að slík viðskiftavenja hafi verið lögleidd með nokkrum hætti, eða samþykkt á þingi, t. d. á Kjalarnes- þingi. En rás viðburðanna hélt áfram sömu stefnu. Silfrið hækkaði í verði, og menn fóru að svíkja j)að, til þess að láta svikin vega á móti verðhækkuninni. Við jietta komst samskonar óreiða á viðskiflalífið, sem oft og víða heíir komið upp síðan, þegar gripið hefir verið til ])ess óyndisiirræðis að móta peninga úr sviknum málini. Var j)essi óreiða eitl af því, sem svo furðanlega fljótt knúði forfeður vora til ])ess að setja sér alþing og alls- herjarlög? Vel getur svo hafa verið, því að fjármál og efnahagsmál hafa þá eins og nú verið ein hinna mikil- vægustu mála hvers heiinilis og heildarinnar. Tilgangurinn með því að lögleiða bleika silfrið hlýt- ur m. a. að hafa verið sá, að koma í veg i’yrir notkun ennþá lakara sili'urs. Og eftir venju um lagasetningu má ganga að því vísu, að þá hafi verið orðin nokkur brögð að því, að menn reyndu að koma ennþá lélegra silfri í gjöld. En þar næst er mjög scnnilegt að lögleið- ingin hafi jafnfraint verið tilraun til þess að lialda sama hlutfalli milli silfúrs og annara aura, sem áður hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.