Vaka - 01.04.1927, Qupperneq 47
_ vaka]
SILFRIÐ KOÐRANS.
157
yetað myndazt fyrstu áratugi landnámsaldár, ineðan
landið var mjög strjálbyggt og þeir fáu rnenn, seni
komnir voru, bö'fðu lítið að selja. Meðan svo stóð, gat
hvorki viðskiftalíf né annað félagslíf náð neinni þrosk-
un. En vér vitum með vissu að félagslíf byrjaði á seiniii
hluta Iandnámsaldar. Þorsteinn Ingólfsson hafði þing
á Kjalarnesi „olt höfðingjar þeir, es at þvi hurfu“.
Fleiri j)ing hafa líklega verið til, áður Alþingi var sett.
Þingin hafa verið liáð að minnsta kosti einu sinni á ári,
að vorinu. En j)egar svo inikið félagslíf var komið, hlaut
lika að myndast verðlag, sem náði að minnsta kosti
yfir J>au héröð, er sóttu til saina l)ings. Um j)etta leyti
getur vel hafa myndazt sú viðskiftavenja, að láta ö álnir
vaðmála jafngilda eyri silfurs. Það er líka mjög vel
hugsanlegt að slík viðskiftavenja hafi verið lögleidd með
nokkrum hætti, eða samþykkt á þingi, t. d. á Kjalarnes-
þingi.
En rás viðburðanna hélt áfram sömu stefnu. Silfrið
hækkaði í verði, og menn fóru að svíkja j)að, til þess
að láta svikin vega á móti verðhækkuninni. Við jietta
komst samskonar óreiða á viðskiflalífið, sem oft og
víða heíir komið upp síðan, þegar gripið hefir verið til
])ess óyndisiirræðis að móta peninga úr sviknum málini.
Var j)essi óreiða eitl af því, sem svo furðanlega fljótt
knúði forfeður vora til ])ess að setja sér alþing og alls-
herjarlög? Vel getur svo hafa verið, því að fjármál og
efnahagsmál hafa þá eins og nú verið ein hinna mikil-
vægustu mála hvers heiinilis og heildarinnar.
Tilgangurinn með því að lögleiða bleika silfrið hlýt-
ur m. a. að hafa verið sá, að koma í veg i’yrir notkun
ennþá lakara sili'urs. Og eftir venju um lagasetningu
má ganga að því vísu, að þá hafi verið orðin nokkur
brögð að því, að menn reyndu að koma ennþá lélegra
silfri í gjöld. En þar næst er mjög scnnilegt að lögleið-
ingin hafi jafnfraint verið tilraun til þess að lialda sama
hlutfalli milli silfúrs og annara aura, sem áður hafði