Vaka - 01.04.1927, Side 51

Vaka - 01.04.1927, Side 51
'váka' FOKSANDUR. 161 annar en gálginn og enginn staður í öðrum heimi annar en eitthvert helvíti“. (Vörður, 1. tbl. 1927). Eg hef átt á ýmsu von af E. H. Kv. Eg hef haldið því fram, að kærleiksboðskapur hans væri reistur á foksandi ábyrgðaiieysis og leikhyggju, svo að sá grunn- ur hlyti að bregðast, ef nokkuð reyndi á. En jafnvel mér kom svona gagngerð kollsteypa nokkuð á óvart. E. H. Kv. hefur hvað eftir annað gert yfirlýsingar um ranglæti og skaðsemi refsinga. Nú gælir hann við gálg- ann sjálfan. Flestum nútíðarmönnum hrýs hugur við að trúa á helvíti. E. H. Kv. virðist nú helzt trúa á þau fleiri en færri. Eða er leyfilegt að hugsa svona um Styr, af því að hann er löngu látinn? Eiga ekki árnað- arbænir vorar að létta syndurunum baráttuna hinum megin? Voru það ekki illar hugsanir, sem Móri sagði, að hefði „magnað gegn sér sandbyl haturs og forsmán- ar“? Eða er það svo, að þarna hafi fokið burt sand- urinn á bletti og skíni i hart grjótið, hinn „heiðna eðl- isgrunn“, sem E. H. Kv. er svo illa við að láta nefna? III. Dómurinn um Víga-Stj'r myndar eins konar vega- mót í deilu okkar E. H. Kv. Það er því ekki ástæðulaust að rifja upp helztu áfangana, því heldur sem honum virðist ekkert áhugamál að láta aðalatriðin koma skýrt fram. I greininni „Undir straumhvörf“ benti eg á, að fyrir- gefningar-boðskapurinn væri rauði þráðurinn í síðustu bókum E. H. Kv. En fyrirgefningin væri með mörgu móti. Því skifti mestu máli, á hverri undirstöðu þessi boðskapur væri reistur. Eg sýndi síðan fram á, að grundvöllurinn hjá E. H. Kv. væri ábyrgðarleysi og siðferðilegt kæruleysi. Því yrði niðurstaðan ekki nema lítil fyrirgefning lílilla synda, sem brygðist, ef á reyndi, en gæfi hins vegar allri linku undir fótinn og yrði skálkaskjól hinna verstu manna. í þjóðfélag vort væri n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.