Vaka - 01.04.1927, Side 52

Vaka - 01.04.1927, Side 52
162 SIGUKÐUK NOKDAL: [vaka] nú miklu fremur þörf á meiri festu og alvöru en aukinni tilJátssemi. E. H. Kv. svaraði í grein, er hann nefndi „Kristur eða Þór“. Hann hélt því þar fram, að kærleiks-hugsjónir kristninnar væri það sama og hann hefði haldið fram. Kristur varaði við hörðu dómunum og legði „ægilega áherzlu" á fyrirgefninguna. Þessum kenningum kvaðst hann ekki hafa hafnað. Ef eg réðist á sig, réðist eg á kristnina (Ivrist). í greininni „Heilindi“ bar eg ekki brigður á, að sið- ferðishugsjónir kristninnar væri fagrar og háleitar, en í reyndinni hefði Vesturlandaþjóðunum orðið svo erfitt að sýna óvinum sínum réttlæti, hvað þá kærleika, að auðsjáanlega væri eins hollt að láta minna og lifa bet- ur. Jafnvel E. H. Kv. tækist ekki í deilugrein, sem rituð væri í skjóli kristninnar, að sýna andstæðingi sínum sanngirni. Gegn þessum óheilindum þyrftum vér fram- ar öllu að vega, tengja saman skoðanir og breytni, jafn- vel þó að til þess þyrfti að vinna að lækka hugsjónirnar. E. H. Kv. finnst það í greininni „Öfl og ábyrgð“ skemmtileg tillaga að vér eigum „að losna við fegurstu hugsjónirnar, sem vér höfum eignazt á siðferðislega svið- inu“, og finnur það helzt til skýringar þessari firru, að mér hafi þótt hann allt of harðleikinn við mig*). En *) E. H. Kv. byrjar grein sína með bví að rangsnúa orðum mínum. Eg hafði í „Heilindum" hent gaman að ósanngirni hans og reiðiliug. Og það er dálítið annað! En slíkir smámunir eru fyrirgefanlegir manni, sem kominn er á raupsaldur. Mér hefði yfirleitt ekki dottið í hug að vikja að hinni persónulegu ádeilu E. H. Kv., ef hann færi þar ekki í einu atriði helzti gálauslega með sannleikann. Hann lýsir það sem sé „tilliæfulaus ósannindi“, að hann hafi „átt i því nokkurn þátt, beinan né ó- beinan, að minnzt hafi verið á það i útlendum blöðuin“, að með sér hafi verið mælt til bólsmenntaverðlauna Nóbels. Eg skal segja á hverju ummæli mín voru reist. Haustið 1924 kom í Politiken lofgrein um Georg Brandes. Fyrir ofan stóð í rit- stjórafyrirsögn, að hún væri eftir islenzka rithöfundiun E. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.