Vaka - 01.04.1927, Síða 57

Vaka - 01.04.1927, Síða 57
[vaka] FOKSANDUR. 167 því að segja sög» af villimannahöfðingja, sem taldi 20 djöfla i prentvél eins af stórblöðunum ensku. Karlinn hefur verið rammskyggn, miklu skyggnari en E. H. Kv., sem heldur, að prentvélin hafi verið „að vinna mikið verk i þágu mannsandans". Prentlistin er vafalaust eitl af mestu verðmætum mannkynsins; misbeiting hennar, ekki sízt eins og hún kemur fram í stórblöðunum, eitt átakanlegasta dæmi þess, hvernig blessun má snúa í hölvun. Andinn nær efninu í þjónustu sína. En áður en varir er hann sjálfur orðinn þræll og fangi þjóns- ins. IV. Ef til vill hefur verið óþarft að drepa á sum at- riðin hér að framan. Þeir menn, sem á annað borð hafa skýrleik til þess að átta sig á veilunum í skoðunum E. H. Kv., hafa þegar gert það. Eg veit sjálfur ósköp vel, að honum er ekki alvara með dóminn um Víga-Styr, fremur en ýmislegt annað, sem hann hefur gripið til í þessari deilu. En ef menn hneykslast á, að vissir menn eru í aðsendri Bjarmagrein kallaðir vikapiltar djöfuls- ins, þá getur þeim varla þótt postula fyrirgefningar- innar fara það vel að hengja mann á gálga og hrapa honum svo til helvítis. Slíkur leiðtogi er meir í ætt við veðurvita en áttavita. Deila þessi mun nú niður falla frá minni hendi. Um ýmis þeirra efna, sein eg hef drepið þar lauslega á, vona eg að vísu að fjalla betur smátt og smátt. En um E. H. Kv. og verk hans hef eg sagt nóg í bráðina. Sarnt lang- ar mig lil þess að hnýta hér aftan við dálitilli játningu, áður en eg lýk máli minu. Eg byrjaði að vísu grein mína „Undir straumhvörf" með því að benda á nokkura megingalla á síðustu skáld- sögum E. H. Kv„ en samt býst eg við, að mörgum liafi virzt sem við deildum eingöngu um lifsskoðanir og sið- frajði. En þó að mér detti ekki i hug, að hókmenntir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.