Vaka - 01.04.1927, Síða 63

Vaka - 01.04.1927, Síða 63
[vaka] UM HKRSÓGLI. 173 okkar óþrifkind í sauðahjör8“, segir S. E. (og snýr hér injög augljóslega út úr orðum S. í>.). Hann tekur það þó fram, að hann myndi „ekki finna ti) neinnar gleði, þó Sigurði Þórðarsyni, 70 ára gömlum yrði hegnt með harðneskju fyrir þessi skrif“(!). Hann segist fylgja mannúðarstefnu hins nýja tíma. En hitt blandast hon- um ekki hugur um, að sá sem varpar svo þungum á- sökunum í garð ættjarðar sinnar, sem S. Þ . gerir, hann hljóti að vera þjóðníðingur — eða svo ég noti orðalag S. E. sjálfs, þá málar S. Þ. „alt svo svart, eins og það væri einhver andskoti okkar þjóðar, sem vildi tylla ótal drísildjöflum upp á hvern snaga í hinu litla þjóð- félagi voru“. Er hægt að komast öllu nær röksemdafærslu bæjar- fógetans og lýðsins í „Þjóðniðingnum“ en S. E. fer í þessari ræðu sinni? Það er fyrir utan efnissvið þessarar greinar, að ræða það við hver rök hefir að styðjast ádeila S. Þ. á ald- arfarið og kvíðbogi sá, er hann ber fyrir framtíð ís- lands. Um það mætti deila til eilífðar. Ef mæta skal ræðu S. E. með rökum, þá verður fyrst fýrir þessi spurning: Er einlæg og ósrikin ættjarðarást i því fólg- in, að vera ánægður með samtíðina og bjartsýnn á framtíðina? h)f svo er, þá hal'a flestir spámenn Gamla testament- isins og allar hrópandans raddir á öllum tímuin verið þjóðníðingar. Ef S. E. skrifaði bókmenntasögu íslendinga, og væri sjálfum sér samkvæmur, þá myndu dómar hans sjálf- sagt víða stinga mjög i stúf við þær skoðanir, er þjóðin hefir hingað til haft á mörgum skálda sinna og ritsnill- inga. Jónas Hallgrímsson spurði: Hvað er ])á orði'ð okkar start' i sex hundruð sumur? ■og hann svaraði sjálfum sér:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.