Vaka - 01.04.1927, Side 65

Vaka - 01.04.1927, Side 65
[vaka] UM BERSÖGLI. 175 ýmsa menn, er mest koma við opinbert líf okkar heitt elskuðu íslenzku þjóðar — en sjálfur var hann ekki nefndur á nafn. Þar var ekkert til þess að skyggja á gleðina yfir ritsnilldinni, guðmóði ádeilunnar, bersögl- inni um líf þjóðarinnar, bæði fyr og siðar .... Og nú sæi S. E. hina miklu bókmenntasögu sína hrynja til grunna. Honum myndi skiljast að hin sárustu orð geta koin- ið frá heitu og elskandi hjarta, hið sætasta smjað- ur leikið á tungu án þess að nokkur strengur titri að baki. Það myndi renna upp fyrir honum, að ætt- jarðarvinur er hver sá, er finnur til með þjóð sinni í sorg og gleði, hryggist yfir göllum hennar, svíður ó- gæfa hennar, fagnar sigrum hennar, ann ágæti hennar — hver sá, er ósjálfrátt tekur sterkan þátt í kjörum og lífi þjóðar sinnar. III. Gildi bersögli. Bersöglir dómar um menn, mannaverk og tímans tákn eru með öllum þjóðuin saltið, sem ver rotnun. En að þvi eru tímaskifti í æfi þjóðanna, hve brýn sé nauð- syn slíkra dóma. Hún er því minni, sem menning þjóð- ar er traustari, og minnst gætir áhrifa þeirra á svo- nefndum blómaskeiðum, gullaldartímum, þegar hásum- ar er i þjóðlífi, þegar frumkraftar andagiftar og ofur- hugar brjótast fram í öllum áttum. Á tímum stórfelldr- ar sköpunar stafar þjóðunum sízt hætta af því, þótt mistök og vansmíði séu látin liggja í þagnargildi. Meðal ádeiluhöfunda og uppreisnaranda mannkyns og einstakra þjóða eru hinar fjarskyldustu andstæð- ur að innræti, viti og öllu manngildi. Og bersöglir dóm- ar eru auðvitað eins misjafnir að verðmæti og höfundar þeirra að ágæti. Hin æðri tegund ádeilu er aldrei neikvæð nema að formi til: I öllum anda hennar kennir ástar á lífinu, vilja til að vinna að þróun og fegrun á einhverju sviði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.