Vaka - 01.04.1927, Page 67

Vaka - 01.04.1927, Page 67
[VAKA UM BERSÖGLI. 177 uð í samanburði við aðrar þjóðir oss skyldar, fyrir handan haf. Margskonar ómenning, sem lítt gætir með öðrum þjóðum, drottnar enn hér í landi, lífsseig og óá- reitt, og gagnsýrir líf einstaklinga og þjóðarheildar. Af núlifandi kynslóð verður að krefjast menningarlegra framfara, hún lifir við betri hag og hefir til að bera fjölbreyttari og almennari þekkingu en feður hennar. Vér verðum m. a. smám saman að gera oss glögga grein þess, hvar vér erum staddir, í öllum efnum, að hverju beri að keppa, hvað sé verðmætt og hverju beri í eld að kasta, af því sem nútíminn skapar. Öll sú rannsókn á högum og háttum þjóðarinnar, sem hlýtur að verða leið- arstjarna til framfara, verður minna en hálfgjörð, ef ekki heyrast raddir, sem einurð hafa til þess að tala bert og afdráttarlaust. En því minna sem þjóðfélag er, því fleira leggst á eitt um að kúga menn til þagnar, því hættara er við að hlífiskildi sé haldið yfir hneykslum og bágbornum verkum, og að meðalmennskan sé vegsömuð sem fyrir- mynd. Það þarf harðgjörvari menn og sjálfstæðari í eðli til að skrifa og tala skorinort og hispurslaust á íslandi en í öðrum löndum. Vér lifum í „landi kunnings- skaparins“, eins og Sigurður Þórðarson kemst að orði. Ennfremur lifum vér í landi þar sem menn bregðast teprulega og vesællega við opinberum aðfinnslum. Ég gerði hér að framan nokkra grein fyrir tveim dæm- um þess, öðru úr bókmenntunum, hinu úr ísl. stjórn- málalífi, live mennirnir verða starblindir og ruglaðir, þegar þeir eru sakfelldir opinberle'ga. Viðkvæmni manna í þessum efnum, það geðrót og sú truflun á vitsmun- um, sem hún veldur, má vera oss íslendirigum sérstakt áhyggjuefni. Hún á alla sölc á því, Uð hér eru menn hræddari við það en el’ til vill í flestum öðruin lönd- um, að láta i Ijós skoðun, sem öðrum geti fallið miður. Og þessi ótti stendúr þjóðlífi voru fyrir heilbrigði og þrifum. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.