Vaka - 01.04.1927, Qupperneq 69

Vaka - 01.04.1927, Qupperneq 69
[vaka] UM BERSÖGLI. 179 herrar, en að fara að viðurkenna skoðanfrelsi annara manna, að því er til verka þeirra sjálfra kemur! Hér á landi þolir enginn, að á hann sé andað, i ræðu né riti. Hér þykjast allir óskeikulir og krefjast friðhelgi. Hver sem fyrir aðfinnslum verður, er þegar sannfærður um, að þær séu sprottnar af heimsku eða níðingsskap, oft- ast hvorutveggja. Hin fyrsta reynsla mín í þessum efnum var sú, að ég á skólaárum mínum skrifaði allharðorðan ritdóm, en rökstuddan, um eina af lélegri bókum Jóns Trausta. Hann svaraði með því að segja upp blaðinu, sem hafði flutt dóminn, og hætti að taka undir kveðju mína á götu, Um sama leyti sagði Jón Aðils mér, að hann hefði oft verið beðinn að skrifa um bækur Jóns Trausta, en altaf neitað því. Hann vissi, hve Jón Trausti ætti bágt ineð að þola aðfinnslur. Ég nefni þetta ekki til þess að kasta rýrð á minningu Jóns Trausta, sem ég tel með stórmerkustu skáldum vorum á þessari öld. Ég nefni það að eins til þess að skýra með dagsönnu dæmi, hvað ég á við, þegar ég tala um viðkvæmni fslendinga fyrir aðfinnsluin og um áhrif hennar. Ég vil nefna annað dæmi, sem sýnir að það er i raun- inni lítt mögulegt skrifandi mönnum hér á landi, að komast hjá því að móðga náungann. Ungur maður hélt því fram í blaðagrein, ekki alls fyrir löngu, að kennslubók handa börnum, sem rituð var fyrir nokkrum áratugum, væri úrelt og óhæf. Sonur bókarhöfundar, roskinn menntamaður í virðulegu em- bætti og alkunnur að ástúð í viðmóti, hefir síðan verið þur á manninn við greinarhöfund og átti fyrst i stað mjög örðugt ineð að taka undir kveðju hans á götu. Sliku eiga menn von á hér á landi, ef þeir dirfast að dæma einhver mannaverk ófullkomin. Öllum mönnum er í brjóst borin virðing fyrir and- legri einurð, allir bera meiri eða minni aðdáun fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.