Vaka - 01.04.1927, Page 77

Vaka - 01.04.1927, Page 77
[vakaJ BEETHOVEN. ' h Þann 20. marz á þessu ári voru liðin hundrað ár frá dánardægri Beethovens, eins hins mesta snillings allra alda. Um gjörvallan hinn menntaða heim var þessa dags minnst með hátíðahöldum og Beethoven-hljómleikum, og lagði hver þjóð sitt bezta fram til að hylla minn- ingu þessa ofurmennis. Einnig hér á landi var hans minnst ineð hljómleikum, og er það gleðilegt tímanna tákn, að vér erum að vakna til meðvitundar um, að vér getuin ekki, þótt smáir séum, látið oss engu skifta, þegar aðrar menntaþjóðir hylla konung í ríki tónanna — því ríki, sem nær til allra án tillits til jijóðernis og tungu. Flestir kannast hér við nafnið Beethoven, og margir þekkja ýms af verkum hans, þau sem sarnin eru fyrir píano. En það mun eiga nokkuð í land, að Beethoven rísi hér upp í allri sinni dýrð. Á síðastliðnu sumri gafst Reykvíkingum kostur á að heyra nokkur af hinum stóru og voldugu orkesturverkum hans, þar á meðal hetju- hljómkviðuna (sinfonia eroiea) og þá sjöundu, í ágætri meðferð — auðvitað flutt af erlendri hljómsveit. Þeir farfuglar hurfu aftur lil fjarlægra landa, og veturinn lagðist yfir oss. En vorið er þó framundan. íslenzkt tónlistalíf og íslenzk tónlist eru á hröðu framfaraskeiði. Beethoven á eftir að fylla hugi íslendinga innan nokk- urra ára, þegar vor eigin hljómsveit flytur hljómkviður hans og önnur stórvirki. Þá renna upp nýir dýrðar- dagar í íslenzku tónlistalifi. Ludwig van Beethoven fæddist 1 (>. desemher 1770 í Bonn við ána Rín. Hann var af hollenzku bergi brotinn i föðurætt, og voru bæði faðir hans og afi tónlistainenn, þó ekki afburðamenn. Beethoven var snemrna látinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.