Vaka - 01.04.1927, Side 78

Vaka - 01.04.1927, Side 78
188 PÁLL ÍSÓLFSSON: [vaka] nema tónlist. Faðir hans, sem var óreglumaður og drykk- felJdur, þröngvaði honum til æfinga og vildi gjöra hann að undrabarni, líkt og Mozart. Hann var ekki nema 8 ára að aldri, þegar hann Jék opinberlega i Köln, og fyrstu verk hans koinu á prent, er hann var 13 ára. Kennari hans, Neefe, spáði, að Beethoven mundi verða annar Mozart. En það átti fyrir Beethoven að liggja, að verða honum meiri. Hann fór 22 ára gamalJ til Vínarborgar til náms hjá Haydn. Samvinna þeirra geklc stirðlega, og leitaði Beethoven sér annara kennara. Samt sá Haydn, hvað í Beethoven hjó, og spáði hann miklu um það. Þegar í fyrstu stórverkum sínum, trióum, sónötum og lcvartett- um, og fyrstu hljómkviðu, fetar hann í fótspor þeirra Haydn’s og Mozart’s, og er þá þegar jafnoki þeirra. En hrátt brýzt eðli hans fram, hið feiknamikla skap, hin djúpsæja slcyggni andans, sem ekkert tónskáld annað hefir átt í jafnríkum mæli. Vínarborg var í þá daga mesta tónlistaborg heimsins. Beethoven var brátt í hávegum hafður, og lífið virtist brosa við honum. En ógæfa elti hann. í æslcu þoldi hann miklar sálarkvalir vegna óreglu föður síns og eymdar í föðurgarði. Hann var eldci eldri en þrítugur, þegar hann fór að missa heyrn. Ágerðist það síðan smám saman og gerði honum lifið lítt bærilegt. Hann flýði mennina, varð einrænn og misskilinn. Um þessar mundir ritar hann hið fræga „Heiligenstádter- Testament“. Heiligenstadt er hverfi í útjaðri Vínai-horg- ar, og dvaldi Beethoven þar um sumartíma. Þar ritar hann bræðrum sínum raunasögu sina og fannst hún að honum látnum. Hann Jýsir þar átalcanlega sálarkvöl- um sínum, þegar heyrnin lulaði: „Það munaði minnstu, að ég fyrirfæri mér“ segir hann, „það var listin ein, sem bjargaði mér, ó, ég mátti elcld til þess hugsa að yfirgefa þennan heim, án þess að leysa það af hendi, sem mér fannst að mér bæri skylda til að framkvæma“. Einnig í ástalífi sínu varð Beethoven fyrir sárum von- brigðum. Hann elskaði afarheitt og fölskvalaust, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.