Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 79

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 79
[VAKAj BEETHOVEN'. 189 óhamingjan var æfinlega þriðja vera i þeim viðskift- um. Að eins í ríki tónanna fann hann frið og hvíld. Hann samdi hvert stórverkið á fætur öðru, umskapaði og auðgaði hin gömlu form og nam ný lönd með hverju verki. Menn hættu að skilja verk hans, og listdómarar og músik-hýenur þeirra tíma rifu þau niður. En slíkt hafði harla lítil áhril' á Beethoven. Hann fór sínar eigin gotur og stefndi alltaf til meiri fullkomnunar. Franska byltingin hafði mikil áhrif á Beethoven. Hann trúði á lýðveldiskenningu Platons og treysti á Napoleon sem þann mann, er l'relsa mundi þjóðirnar undan oki einveldisins. Hann samdi Napoleoni til heið- urs eitt af sínum stórkostlegustu verkum, hetjuhljóm- kviðuna. En um líkt leyti og hljómkviðunni var lolcið, lét Napóleon krýna sig til lceisara, 18. maí 1804. Beet- hoven reif í bræði sinni tileinkunina af hljómkviðunní og tróð hana undir fótum sér. í þeirri hljómkviðu er hið l'egursta harmgöngulag, sem samið hefir verið. Síðari ár æfi sinnar var Beethoven með öllu heyrn- arlaus. En innri heyrn hans óx að sama skapi, og hver veit hvílíkan þátt heyrnarleysið hefir átt i því, hver af- burðasnillingur hann varð? Ef til vill hefir það neytt hann til að hvessa innri heyrn sína að sama skapi og ytri heyrnin fjaraði út. Þetta hefir eflaust opnað hon- um nýja tilveru, þar sem hann gat starfað óháður vanal'jötrum líkamsheyrnarinnar. Mér finnst, að aldrei hafi neinn listamaður í raun og veru verið jafn einmana og Beethoven. Það er því enn furðulegra, að hann skyldi á þessum árum syngja lof- söng til gleðinnar. En hinar háleitu siðferðishugsjón- ir, sem hann bar alla tið i hrjósti, hjálpuðu honum til að sigrast á mótlætinu og yfirvinna sjálfan sig. Hann elskar, elskar allt hið hrjáða mannkyn. Óvíða getur feg- urri vott um kærleik til allra manna en i níundu liljóm- kviðu Beethovens. Hinn voldugi meistari hrýtur hér hið venjulega og meira en það: sitl eigið hljómkviðuform.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.