Vaka - 01.04.1927, Síða 84

Vaka - 01.04.1927, Síða 84
194 ORÐABELGUR. [vaka] bundnir við Htið hcrað, oft skræpulegir, líkastir því að þeir væri ætlaðir fyrir grímudans. íslenzki búningurinn er eini sannarlegi þjóðbúningur, sem eg þekki, samur uin allt land, og þó breytilegur eftir smekk hverrar konu, stílfastur, yfirlætislaus. Kona á peysufötum er allt af vel klædd, hvar sem hún kemur, hvort sem hún er ung eða gömul. Hún er meira: hún er tíguleg. Skúfurinn leyfir henni ekki að vingsa höfðinu eða sitja álút. Marga glöggva menn hefur furðað á því, hve íslenzkar konur bera af karlmönnunum að rekki og höfuðburði. Þær eiga það framar öllu íslenzka búningnum að þakka, enda hverfur það líklega með honum. Næst íslenzkri tungu, þjóðmáli voru, hefur þjóðbún- ingurinn átt mestan þátt í jöfnuði manna hér á landi. Karlmaður má vera illa klæddur, kona ekki. 1 peysuföt- um sínum hafa íslenzkar sveitakonur allt af getað hald- ið til jafns við hefðarfrúrnar, hvort sem þær voru á kjól eða íslenzkum búningi. Þetta er alvarlegra þjóðfélags- mál en margt, sem stjórnmálaflokkum skiftir hér á landi. Sú kynslóð kvenna, sem glatar peysufötunum, tekur á sig mikla ábyrgð. Og aldrei hefur húfan tæpara staðið en nú. Hún heimt- ar fléttur, en þú og jafnöldrur þínar klippa sig hver í kapp við aðra. Með því varpið þið frá ykkur allri von, eins og Dante segir um þá, sem ganga inn um hlið nafn- kunnugs staðar. í þinum sporum skyldi eg a. m. k. láta hárið vaxa og vera við hvorutveggja búinn. S. N. (Þetta er kafli úr brífi frá stud. phil. Reinhard Prinz, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur, og er bréfið ritað í Aber- deen í haust sem leið. Þvi er jafnan gaumur gefaiuli, sem góðir vinir vorir segja um þjóðina, er þeir hugsa til hennar úr landsýn. — Orðfæri bréfritarans er haldið óbreyttu. — S. ,V.): •Nú sent eg sé Island úr fjarlægð og í sainanburði við annað land, verður margt enn þá ljósara fyrir mér og meira áberandi. Hér tók eg þó sjálfur eftir því, hvað eg var orðinn mikið íslenzkur. Trúið þér þvi, að það sem snerti mig eiginlega mest af öllu, sem eg fékk að sjá hér fyrsta daginn, voru hvorki byggingar né glaumur á göt- um né bókabúðir, heldur að sjá — betlara! Mér virtist eg yfirleitt aldrei hafa tekið eftir þessum auntingjum fyrr en nú, sem eg var að koma frá íslandi. Það var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.