Vaka - 01.04.1927, Qupperneq 93

Vaka - 01.04.1927, Qupperneq 93
[vaka] RITFREGNIR. 203 þeim nokkuð, sem er enn dásamlegra, þýðingu sorgar- innar og fegurð hennar“. Ég nenni nú ekki að tilfæra fleiri staði, sem sleppt hefir verið úr, né heldur ýmsa smágalla á þýðingunni, sem ég hefi fundið hér og' þar [bls. 18 o. v.: morality, „siðalög- mál“; bls. 19: agnosticism, „vantrúin"; bls. 46: spectacle of life, „sjón lífsins"; a man of sorrow, „sorgarmaður", í stað: harmkvælamaður o. s. frv.]. Allt slíkt eru smá- munir i samanburði við hitt, að ýmsu því er sleppt úr þýðingunni, er miklu máli skiftir. Og þótt þýðingin sé víðast nákvæm, það sem hún nær, þá er hún nokkuð þunglamaleg og ekki þýdd með þeirri „ímyndunarríku samúð“, er Wilde ínundi hafa ætlazt til af þýðara sínum. Að lokum að eins þetta: Það er g o ð g á að leggja hendur að slíkum verkum og hafa ekki fulla þekkingu á því, sem maður er að gera. Samt sem áður á bók þessi erindi til allra, en þó allra helzt til þeirra, er lifa lífinu í fullkomnu gáleysi. Hún sýnir þeim í átakanlegri mynd, hvar ábyrgðarlaust „fag- urlífi“ getur endað. Og hún er rituð með hjartablóði manns, sem varð hvorttveggja i senn — snillingur og harmkvælamaður. Á. H. B. ÁRSRIT NEMANDASAMBANDS LAUGASKÓLA. 1. ár. Akureyri, 1926. Alþýðuskóli Þingeyinga á Laugum tók til starfa haustið 1925. Af andstöðu þeirri, sem stofnun hans mætti í héraði og á alþingi, mátti ráða, að menn hefði hugboð um, að hér væri eitthvað merkilegt á ferð, sem rétt væri að reyna í þolrifin og láta sanna sem bezt tilverurétt sinn fyrirfram. Skólinn stóðst þá raun að verða til. Ársritið skýrir dálítið, hvernig gengið heíur fyrsta starfsárið. Mun því fylgismönnum sltólans jafnt og andstæðingum nokkur forvitni á að lesa það. Það er undir eins eftirtektavert, að nemendur skólans skuli gefa ritið út á eigin kostnað. Það sýnir félagsanda og ræktarsemi við skólann. Lang-veigamesti þáttur ritsins er Reglugerð skólans með athugasemdum Arnórs Sigurjónssonar skólastjóra. Arnór hafði áður sýnt það í grein sinni Um alþýðlega menntastarfsemi á Norðurlöndum (í Rétti, VII. árg.), að hann var maður til þess að læra af erlendri reynslu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.