Vaka - 01.04.1927, Síða 96

Vaka - 01.04.1927, Síða 96
206 RITFREGNIR. [vaka] Sigrún gerir, þá væri hún alls ekki ung stúlka, heldur eitthvert viðundur. Þessi litla ritg.jörð sýnir þó ekki ein- ungis, hve vel Sigrún hefur verið gerð úr íoðurgarði, heldur líka, hve góð vaxtarskilyrði hún liefur haft á Laugum. Betri meðmæli ineð skólanum gat Ársritið varla flutt. Það má líka minna á, eins og áður hefur verið gert (í Menntamálum, minnir mig), að ritgjörðin sýnir, hve frábærlega vel fornsögur vorar eru hæfar til lestrar fyrir menn á öllu reki. Ánnað dæmi þess liggur lesöndum Vöku nú í augum uppi, þar sem eru tvær, á- gætar og gagnólíkar ritgjörðir um silfur Koðrans á Giljá i 1. og 2. hefti tímaritsins. Fleira væri gaman að minnast á í Ársritinu, en hér verður staðar að nema. En þessi litla bók hefur verið mér mest gleðiefni af þeim bókum, sem eg hef fengið í hendur síðasta misserið. Þó rifjaði hún lika upp fyrir mér það mál, sem olli mér einna mestri gremju síðasta árið: skólamál Sunnlendinga. Eg vildi óska, að ársrit Laugaskóla yrði lesið mikið um allar sveitir, en mest austanfjalls. Það mun hjálpa Sunnlendingum betur að skilja, hverju þeir hafa teflt úr höndum sér ■— a. m. k. um stundarsakir — með tvídrægni sinni og ráðleysi i skólamálinu. En það er auðvitað ekki nema samkvæmt lífsins harða lögmáli, að það hérað fái seinast alþýðu- skóla og spyrni fastast móti honum, sem mesta hefur þörfina fyrir hann. S. N. Gunnar Benedik tsson : VIÐ ÞJÓÐVEGINNN. Ak- ureyri, 1926. 166 bls. Saga þessi er um unga stúlku af háum stigum í Reykjavík, um æsku hennar í eftirlæti og allsnægtum, iöngun hennar til að líkna og hjálpa fátækum, vanmátt hennar og uppgjöf andspænis feiknum mannlegrar eymdar og svívirðu. Á uppvaxtarárunum beinist hugur hennar allur að fátæktinni, að volæðinu og niðurdrep- inu í kjallaraíbúðum höfuðstaðarins, og þvi meir sem hún vitkast, því sterkar blygðast hún sín fyrir óhófið og glysið í föðurhúsum sínum. En kjarkur hennar og fórnfýsi fylla hugann draumum um að verja lífinu til að berjast gegn eymdinni, hún byrjar á því, og ýms- ir rétta henni hjálparhönd. En svo kynnist hún öðrum hliðum á lífinu, sem buga kraft hennar i bili og gjör-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.