Vaka - 01.11.1927, Page 8

Vaka - 01.11.1927, Page 8
326 INDRIÐI ÞÓRKELSSON: [vaka] Og afspring hans allan saman og andlega frændur hans, er feygja i fullum sjóði fjárhlut hins snauða manns. IX. Stend ég í hæstu hlíðum, horfi yfir strönd og fjörð. Hugurinn leitar þín, Hjálmar, hinum megin við jörð. Gjenginn ert gróðaveginn til guðs hins réttláta inn. Hvenær ætli við eignumst aftur jafnoka þinn? Er húðstrýkir hörkutólin, hvenær sem færi býðst, málsvara orðlausrar eymdar, sem á er hástöfum níðst. Allmargra þeirra þræla, er þó löldust „betri inenn“, hróplegri minning í höfuð þitt hjartablóð drýpur e n n . X. Á vesturbrún Vaðlaheiðar, og vist er nú brekkan Ijót, en furðu frjósöm er Ströndin og fjörðurinn þokkabót.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.