Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 9

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 9
[vaka] BÓLU-HJÁLMAR. 327 Strönd, sem þó hefir staðið um stórt hundrað ára bil. Nær muntu orka að ala annan þjóðskörung til? En kvíðum ei skörunga skorti, ef skína í duftinu þar aðrir eins demantar drottins sem Dálksstaða ekkjan var. Aths. höfundar. „Það bar til einn dag veturinn 1796 norður á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð, að kvenmaður kom að bæ þeim, er að Hallandi heitir; hún nefndist undarlegu nafni, Marsibil Semingsdóttir, og var rniður vel ástatt fyrir henni, því að hún var að falli komin, og heimil- islaus. Lagðist hún þar sem hún var komin, og ól svein- barn. Það var 6. d. febrúarmánaðar. Hvort sem það var nú af því, að drenghnokkinn var lítt velkominn gestur að Hallandi, eða það var af öðr- um ástæðum, víst er það, að hann átti þar ekki langa dvöl, því að þegar er hann var næturgamall, var kvensa ein, sem Margrét eða Manga hét, látin labba af stað með hann áleiðis til hreppstjórans, og hafði hún hann í poka á baki sinu. Möngu varð stuttur dagurinn, og dagaði hana uppi á Neðri-Dálksstöðum. Þar bjó þá ekltja, að nafni Sig- ríður Jónsdóttir, með börnum sínum, Jóhanni og Val- gerði, góð kona og vel látin. En um morguninn, þegar Manga ætlaði af stað með poka sinn, var komið óveður, og aftók Sigríður hiis- freyja að sleppa hvítvoðungnum út í það, og kvaðst geta koinið honum til hreppstjórans sjálf, þegar batn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.