Vaka - 01.11.1927, Síða 10

Vaka - 01.11.1927, Síða 10
INDRIÐI l'ÓRKELSSON: [ VA KA] 328 aði. En það varð úr, að hún hólt drengnmn hjá sér, og l'óstraði hann npp sem sitt eigið barn. Nú kom lil þess að feðra hann, og gekkst Jón nokkur Benediktsson, lausamaður í Ytra-Krossanesi, við faðern- inu og var pilturinn nefndur Hjálmar Jónsson"*). Ættarsveit Bólu-Hjálmars tei ég Dalina (þ. e. Aðal- dal og Reykjadal) í S.-Þingeyjarsýslu. Þaðan var móðir hans, Marsibil Semingsdóttir, bónda i Hraunkoti í Nes- sókn, Jónssonar. Hafa Aðaldælir talið hann kynjaðan og upprunninn þar i sveit. Þaðan var og Jón Benedikts- son, faðir Hjálmars. Hann var fæddur í Fagranesi í Múlasókn í ágústmánuði 17(53. Var hann sonur ör- snauðra hjóna, Benedikts Jónssonar og Unu Jónsdóttur, er bjuggu víðsvegar í Aðaldal. Attu þau margt harna og náði fæst af þeim nokkrum þroska, svo sem títt var um fátækra manna börn í þann tíð. Jón Benediktsson gerð- ist vinnumaður í Rauðuskriðu, þá er hann var vel frum- vaxla hjá Hallgrími hónda, hróður sira Sigurðar á Hálsi, en þeir voru Árnasynir hins ríka lögréttumanns í Sigluvík, Hallgrímssonar. Var Ingunn skáldkona dótt- ir Hallgríms Árnasonar. Hún var móðir Baldvins Jóns- sonar skálda. Jóni Benediktssyni er lýst svo, þá er hann er i Skriðu, að hann sé læs, fróður, dyggur, þjóni vel og sé fínlega kunnandi. Fá menn í þeirri stöðu trauðlega betri vitnisburð. Um þær mundir er Marsibil vinnu- kona á Skriðulandi. Er það næsti bær við Skriðu og ör- skammt í milli. Henni er svo lýst, að hún lesi nokkuð, þjóni sæmilega, en sé fákunnandi. Vorið 1793 flyzt Hallgrimur Árnason búferlum frá Skriðu inn að Miðvik í Laufássókn. Er bær sá á sveitar- og sóknarenda og Svalbarðsströndin þar innar frá. Jón Benediktsson hefir án efa flutzt með Hallgrimi inn á *) Úr ritgcrð Hannesar Hafsteins um Bólu-Hjálmar, framan við „Kvæði og kviðlinga", prent. i Rvík 1888. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.