Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 17

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 17
[vaka] NÝUNGAR í SIÍÓLAMÁLUM. 335 að tillit sé lekið til aðferðarinnar, og þar opnast flóð- gáttir ágreiningsins. Og er þó ekki þar með sagt, að einkunnin hljóti þar fyrir að verða vafasamari. Per- sónulegu mati er ekki unnt að visa fullkomlega á dyr, jafnvel þó um stærðfrœði sé að ræða. Þegar kemur að stílum og ritgerðum vandast málið. Þá nálgast mæli- kvarðarnir hið gamla mat, þó gefnar séu fastar reglur til að fara eftir, sem geta verið til góðs stuðnings. Þar nær stærðfræðilegur mælikvarði sizt til alls þess, sem athuga þarf, og mun seint að því koma, að ritdómarar sitji með sinn óskeikula mælikvarða, þegar um bók- menntir er að ræða, og raði skáldum eftir einkunnum. Þeir hlutir eru til, sem hagfræðin nær ekki til með töl- um sinum, eins og áður var á drepið. Þó ber að játa, að mikið er unnið fyrir skólastarfsemi við þá mæli- kvarða, sem unnið hefir verið að hin síðari árin og enn eiga miklar umbætur fyrir höndum. Þó skal að lokum drepið á ókost, sem umbótum á ein- kunnagjöf getur fylgt — en það er trúin á óskeikulleik talnanna. Hagfræðilegur útreikningur einkunna hefir þennan ókost í ríkari mæli en hið gamla persónulega mat. Það má ekki gleymast, að bak við tölurnar leynist sá skeikulleiki, sem dómar manna eru almennt háðir. Mælikvarðarnir eru gerðir af mönnum; hugsun og dóm- greind eru þar að verki. Einkunnin sýnir, hvernig nem- andinn mælist á þennan tiltekna mælikvarða; á annan kvarða getur hann mælzt öðruvísi. Mælikvarðinn verður aldrei jafn-öruggur og vog og mál dauðra hluta. Eink- unnin er raðtala, sein sýnir í bezta lagi afstöðu eins nemanda til annars. En við þessu er öllum greindum mönnum ætlandi að sjá. Hinum heimskari verður ekki við bjargað með fastheldni við það, sem gamalt er. III. 1 skólum er nemendum skift í deildir. Deildin er venjulega samstæður flokkur, nemendurnir á liku ald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.