Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 20

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 20
338 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: (vakaJ tvær vikur eða jafnvel heilan mánuð. Nemendurnir haga starfinu eins og þeim líkar; þeir hafa frjálsræði og ábyrgðin hvílir á þeirra herðum. Hlutverk kennar- ans er að leiðbeina um aðferð, þegar allt ætlar að fara í strand, og stundum um efni. Kennarinn vakir yfir skyldurækni nemandans. Dómurinn um góða eða lé- Jega úrlausn bíður nemandans í lokin. Nemenduin er heimilt að vinna saman að þvi að leysa úr verkefnun- mn og jafnvel lögð áherzla á, að þeir hjálpi hver öðr- um og skifti haganlega með sér verkum. Minnir kennslu- aðferð þessi því að sumu leyti á heimalestur nemenda. Er þó heimalestur og venjulegt heimastarf meir bundið við kennslubækur og námsgreinar. En þegar Dalton-að- ferð er beitt, reynir meir á nemandann um að velja leiðir til aðdrátta, og skólastarfið sjálft er einmitt í þessu fólgið, að leysa verkefnin af eigin mætti og á eig- in ábyrgð. Kennslustofan er verkstæði og vinnustofa. Margir, sem beitt hafa þessari kennsluaðferð að ein- hverju eða öllu leyti, bera henni gott vitni, nemendurnir taki meiri framföruin og verði sjálfbjarga og framtaks- samir. En ekki þykir vert að beita henni of snemma. Ekki þykir heldur öllum hent að inna af hendi skólastarf með þessum hætti, og eru þá þeir, sem bregðast, settir aftur í bekki, sem lúta gamla laginu. Margir telja að Dalton-aðferðin komi vel heiin við Montessori-aðferð- ina, þannig að Montessori-skólarnir séu fyrir ungbörn, en Dalton-skólar eigi að taka við, þegar þau vaxi að þroska. Hvortveggja kennsluaðferðin byggir á þeirri trú, að börn og unglingar vilji AÚnna og starfa, að- gerðaleysið veki jafnan leiðindi og óþreyju, sem hljóti að beina letingjanum inn á athafnabrautir, jafnvel þó hann sé látinn eiga sig. Því sé nemendunum engin hætta búin af algerðu frjálsræði. Er þetta mikil bjart- sýni. Mun það að vísu rétt, að enginn unir aðgerða- leysinu til lengdar, en hinu verður ekki treyst, að starfs- hvöt harna og unglinga beinist af sjálfu sér inn á réttar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.