Vaka - 01.11.1927, Síða 21

Vaka - 01.11.1927, Síða 21
[ vaka] NÝUNGAR í SKÓLAMÁLUM. .139 brautir. Þess vegna eru frjálsræðinu jafnan takmörk sett. Ótakmarkað frelsi er eklii til i skólum, þó af þvi sé gumað. Ákveðin verkefni, sem nemendunum er ætl- að að starfa að, setja sjálfræðinu takmörk; æskileg- ast er, að nemandinn starfi af eigin áhuga, án allrar þvingunar, en ef það bregzt, kemur til kasta kennar- ans að taka í taumana. Verkefni Dalton-aðferðarinnar gefa skólastarfinu til- gang. Tilgangurinn vekur áhugann, en tilgangsleysið drepur starfshvötina. Það er því ein af höfuðkröfmn nútímauppeldisfræði, að gera jafnan nemendunum skýra grein fyrir því marki, sem að er stefnt, og velja markið við hæfi nemandans. Þetta orða sumir svo, að námið eigi allt að vera leikur og skemmtan, en aðrir fyllast þá vandlætingu og tala um, að lífið sé enginn leikur, heldur alvara, og því sé nauðsynlegt, að börn og unglingar venjist því að láta á móti sér, þegar í skólanum. En alvara merkir tvennt, veruleikann og eitthvað sorglegt. Og það getur einskis manns ætl- un verið, að skólalífið eigi sérstaklega að líkjast andstreymi lífsins. Hitt orkar ekki tvimælis, að skólastarfið á að vera alvara í merkingunni: veru- leiki. En þá verður skemmra milli alvöru og leiks. Leikurinn er veruleiki fyrir barninu. Slíkt sambland af leik og alvöru verður námið, þegar neinendunum er sett ákveðið mark að stefna að, takmark, sem ekki er ofvaxið þroska þeirra eða kröftum. Tilgangurinn vek- ur áhugann og helgar starfið — gerir okið létt, en leysir ekki undan því. Tilgangurinn er máttugur i því að örva til starfa og efla til þátttöku. Ágætt dæmi slíks samblands af leik og alvöru eru Skátafélögin. Þar er allt gert i ákveðnum tilgangi, sem ekki er ofvaxið ung- lingnum að skilja. Það er því misskilningur, að nú fari allt i þá stefnu, að börn og unglingar þurfi ekki annað að gera í skólunum en það, sem þeim þykir skemmti- Jegt. Hitt er stefnan, að beita öllum ráðum til að vekja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.