Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 31

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 31
fVAKA UM REFSIRETT OG REFSIFRAMKVÆMD. 349 stefnan þekkti ekki ðnnur ráð en refsingar. Um v. Liszt hefir verið sagt: „Hann flutti refsiréttinn allt í einu ofan frá himnum niður á jarðríki“. — „Það var ekkert rúm fyrir neina háspeki (metaphysik) í refsi- réttinum framar“. Kirkjan hafði í sannleika flutt refsi- réttinn til himna; grundvöllurinn í refsiréttinum var staðhæfingin um refsiþorsta hins hefnigjarna Guðs, og á þeirri staðhæfingu voru svo reistar aðrar staðhæfing- ar og af þeim dregnar ályktanir. — Þetta reif v. Liszl niður; með sannfærandi rökum sýndi hann fram á, að þessar kenningar væru ekki kjarninn i refsiréttinum — heldur atriði, sem væri honuin óviðkomandi, um- Jiúðir, er dyldu aðal kjarna hans, og heftu framþróun hans. Þessi aukaatriði yrði refsirétturinn að losna við, mönnum yrði að vera það ljóst, að refsilög og refsi- framkvæmd væri til þess að vernda og hlynna að far- sæld einstaklinganna og velferð og framþróun þjóðfé- laganna. Refsingum yrði að haga þannig, að þær næðu sem bezt þessu marki. — Mismunurinn á g'rundvelli og markmiði þessara tveggja stel'na er mikill: Gamla stefnan byggir á end- urgjaldskenningunni og markmið refsinganna er því böl eða þjáning, en samkvæmt nýju stefnunni er markmið refsinganna verndun og velferð heildarinnar og þær réttlætast af markmiðinu. — V. Þar sem stefnur þessar eru ósammála um grund- völl refsiréttarins og markmið, er eðlilegt, að leiðirnar að markmiðinu, refsiaðferðirnar, verði og ólíkar. Það skiftir heldur ekki litlu í þessu sambandi, að stefnurn- ar hafa gagnólíkar skoðanir um viljalíf einstaklingsins, en viljinn er einmitt það atriði, sem refsingarnar bein- ast að til að breyta honum og inóta hann. Gamla stefn- an telur viljann frjálsan; nýja stelnan hefir með rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.