Vaka - 01.11.1927, Síða 38

Vaka - 01.11.1927, Síða 38
HEKMANN JÓNASSON: [vaka] 356 hver sú vinna, er þeir geta helzt haft gagn af lil lífs- framfæris, er þeir verða frjálsir, — og þá tekur við þeim félag', sem stendur í sambandi við vinnuskóla- ana, útvegar unglingunum atvinnu og leiðbeinir þeim, meðan þeir eru að koma sér á réttan kjöl. Árangur- inn af þessum vinnuskólum i Englandi var eftir 13 ára reynslu sá, að aðeins 27% af þessum spilllu ung- linguin, sem höfðu verið í vinnuskólunum, var refsað aftur, — 73% réttu við. Þennan árangur telja refsirétt- arfræðingar ganga kraftaverki næst. VII. Umbótunum í refsiréttinum og framkvæmdum refs- inganna hefir gegnum aldir miðað afar hægt, og oft virðist þar gæta beinnar afturfarar frá því, sejn áður var. Sama verður ekki sagt um síðustu 50 árin; breyt- ingar þeirra eru hraðstígari og stórfelldari en nokkuru sinni áður. Margir halda, að aðalbreytingin sé vaxandi glæpamannadekur, sem sumir kalla svo. Þetta er al- ger misskilningur. —- Það er ekkert glæpamannadekur, þótt þjóðfélagið hirði hin vanræktu afbrotabörn og unglinga borganna, ali þau upp, rétti við og geri þau að nýtum borgurum. Þetta eru hagkvæm hyggindi, sem þjóðfélögunum koma sjálfum í hag; refsiréttar- og þjóðfélagsfræðingum hefir nú skiiízt, að það er ekki skynsamlegt fyrir þjóðfélagið að ala upp böðla á sjálft sig, — eins og það hefir gert í mörg hundruð ár, með því að láta vanræktu afbrotabörnin alast upp i afskiftaleysi. — En það er nú. einu sinni svo, að þótt skynsamleg- um uppeldis- og refsiaðferðum sé beitt við suma af- brotamenn, reyni^t erfitt eða ófært að temja þá til að vinna fyrir þjóðfélögin. Nýja stefnan hikar ekki við að benda á, að reynsla og rannsóknir hafi sýnt, að við þessa óheillamenn sé þýðingarlaust að beita líma- bundnum, stuttuin fangelsisrefsingum, eins og oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.