Vaka - 01.11.1927, Síða 39

Vaka - 01.11.1927, Síða 39
j VA KA UM REFSIRÉTT OG REFSIFRAMKVÆMD. 357 tíðkast nú; — langvarandi, ótímabundnar eða æfi- langar fangelsisvistir séu eina Jeiðin tiJ þess, aö þjóð- félögin geti verið nokkurn veginn örugg fyrir þessari tegund afbrotamanna. Hin nýja stefna vill auðvitað láta fara mannúðlega með þessa afbrotamenn innan fangahússveggjanna og láta nota vinnukraft þeirra þar í þágu þjóðfélagsins. — Þetta er ströng kenning, en hún er skynsamleg af því, að þetta er nauðsynlegt vegna hagsmuna heildarinnar. — Nei, hin nýja stefna er ekkert glæpamannadekur. — Hvar, sem litið er á kenningar hennar, lær að sama brunni, — það, sem slreð hefir, er að refsirétturinn hefir varpað af sér umbúðunum, gömlu hleypidómunum; einkenni hinns nýja refsiréttar er raunsæið; refsirétturinn reyn- ir nú með Vísindalegri rannsókn að finna Jeiðir til að slcera ljeint i kjarna síns viðfangsefnis: að vernda heildina fyrir svipu glæpamennskunnar. Refsiréttur og refsiframkvæmd nútímans er að verða einn þáttur- inn í uppeldi og siðmenningu þjóðanna. — Hermann Jónasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.