Vaka - 01.11.1927, Síða 41

Vaka - 01.11.1927, Síða 41
| vaka] ANDLEGT LÍF Á ÍSLANDI. 359 Dostojewsky, féll i yfirlið. Menn föðinuðu og kysstu Dostojewsky". Vér íslendingar eigum engra slíkra atburða að minn- ast, hvorki úr bókmennta- né stjórnmálasögu vorri. Að visu höfum vér engan Dostojewsky átt. En þó að vér eignuðumst stórskáld, sem væri jafnoki hans og flytti hverja ræðuna á fætur annari, fullar guðmóðs og andagiftar, um fyrirrennara sina i íslenzkum bókmennt- um, þá er það víst, að það myndi ekki eiga fyrir hon- um að liggja að kveikja slíkt bál algleymis-fagnaðar i brjóstum áheyrenda sinna. Islenzk hrifning hefir aldrei verið voldugt og ofsa- fengið fyrirbrigði. Vér erum yfirleitt ekki auðsnortnir, ekki örgeðja, eigum litið af næmu og hlýju ástríðuriki. Langur, sólarlítill og næðingasamur vetur í fámenni og deyfð hefir sett inark sitt á skaplyndið. Oss vantar það fjör, þær öfgar i blóðið, sem þær þjóðir eru gæddar, sem Iifa við löng og heit sumur í gróðurríkum, ilm- andi löndum, við alla þá örvun og inagnan, sem fylgir fjölmenni. íslendingum er gjarnt á að láta sér fátt um íinnast, þeir eru þungir í vöfum, tómlátir og seinteknir. Fögn- uður þeirra kemst sjaldan á það stig, að geta heitið hrifning. Þeir þola þjóða bezt áfengiskraft fegurðar og andríkis, án þess að þiðni í lund þeirra lii muna. Þeir gleðjast með hægð og í hófi. Þar við ba>tist, að gleði þeirra er orðfá og lætur lítt á sér bera. Skáld vor hafa oft fundið til kuldans í islenzku lund- arfari. Olukkinn sknl yrkja lengur; enginn lil þess finnur drengur og |)ó miklu minnur fljóð — svo orti Jónas Hallgrimsson skömmu fyrir andlátið. Af eigin livötum yrki eg ljóð, en ekki íyrir heimska þjóð með þunnt og ískalt þorskablóð — svo orti Jóhann fíunnar Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.