Vaka - 01.11.1927, Síða 54

Vaka - 01.11.1927, Síða 54
372 KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] bækurnar sem ódýrastar. . . . Svona safn yrði ekki ein- ungis lifsblóð sjálfmenntunarinnar í landinu, sem næði út á hvern skaga og inn í hvern dal, engar hriðar eða íjarlægð gæti heft að starfa, sem tæki við mönnum í æsku og fylgdi þeim æfina á enda. Sumar gömlu bæk- urnar nýjar fyrir hvern aldur, af því ný reynsla'opnar þar sífellt nýja heima. En það mundi líka verða vopn i hendi skólanna, til þess gætu kennarar vísað, þangað gætu margir þeirra átt ærið að sækja. Ýmsar þessara bóka mætti nota við kennslu, með kennslu. Og eink- um yrði það áframhald. „Hinn sanni háskóli nú á dögum er safn af góðum bókum“, segir Carlyle. Skóla- menntunin er, þegar hún er bezt, undirbúningur undir að færa sér bækur i nyt. En hvað verður ef bækurnar vantar?“ Tillaga Nordals vakti talsverða athygli þegar hún kom fram. Þó veit ég ekki hvort hún hefir öðlast þann heiður að minnst hafi verið á hana á Alþingi, enda er ekki tíðkað þar að berjast fyrir hugmyndum annara manna. Og nú hefir um langt skeið verið hljótt um þessa tillögu. Mér virðist hún hafa þann galla einan, að hún nær of skammt. Innléndar bókmenntir mundu eiga mun örðugra uppdráttar en áður, ef þær auk annara erfið- leika ættu að standast harða samkeppni við mikla og ódýra útgáfu erlendra ágætisrita í íslenzkri þýðingu. Það virðist sjálfsagt að íslenzkt ríkisforlag gæfi út jöfn- um höndum þýðingar og hin beztu frumsamin rit, sem því byðist. Og slíkt ríkisforlag verður að stofna, það er hið fyrsta skref, sem þjóð vor nú á að stíga í áttina til auk- innar menningar og farsælla lifs í landi sínu. Ríkið verður að koma á fót sterkri stofnun — hliðstæðri Búnaðarfélagi íslands og Fiskifélagi íslands — sem hal'i forustu í ræktun þjóðarinnar, sé skylt að sjá henni fyrir nægum kosti góðra ódýrra bóka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.