Vaka - 01.11.1927, Síða 58

Vaka - 01.11.1927, Síða 58
[vaka} BAUGABROT. HVÍ GJÖRHIST GUÐ MAÐUR? Eins og yður sjálí'sagt rekur minni til, áheyrendur mínir, var það hinn heilagi Anselmus frá Kantarabory (1035—1109), er með riti sín Cnr deus homo? færði i'riðþægingarkenningu kirkjunnar í það horf, er henní þótt hún geta við unað. En á meðan hann var að rita verk þetta, á meðan hann var að reyna að færa sönnur á, hvers vegia Guð hefði gjörzt maður, dreymdi hann að sögn undarlega drauma, er hann skildi ekki í fyrstu, og raunar ekki fyrr en hann hafði lokið verki sínu. Ég ætla nú að ljúka þessum fyrirlestrum mínum með því að segja yður frá þessum draumför- um Anselms. — Einhverju sinni eftir að hinn heilagi Anselm hafði velt fyrir sér þeirri mikilvægu spurningu, hvers vegna guð hefði gjörzt maður, har svo við nótt eina, að hann dreymdi, að hann væri kominn á þann stað, þar sem .lakoh Israel hafði séð himinstigann rísa, og hann sá engla Guðs ganga upp og niður stigann. En er Anselm leit himininn opinn yfir sér, hugkvæmdist honum að ganga upp stigann og alla leið upp að hásæti Guðs tiJ þess að fræðasl af Guði um það, hversvegna hann hefði gjörzt maður. Og hann tók nú að ganga upp stigann. Og af einskærri lotningu fyrir Drottni horfði hann aug- unum til jarðar, á meðan hann var að ganga upp. En er hann var kominn upp á himinskörina og stóð andspænis hásæti Guðs, þá dirfðist hann að líta upp, en, sjá! önd- vegið var autt og óskipað. Þá varð hinum heilaga An- selmi fehnt við, en hann hugsaði með sér, að Guð væri orðinn maður, og jafn nær sneri hann aftur niður til jarðar. Þessi draumur hafði nú þau áhrif á Anselm, að hann hætti um stund að hugsa um viðfangsefni sitt. En smám- saman tókst honum þó að friða sálu sína með því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.