Vaka - 01.11.1927, Síða 64

Vaka - 01.11.1927, Síða 64
:i82 ORÐABELGUK. [VAKAl' HÁRIÐ. „Það var, ég hafði liárið“. Eg sá fyrir skömmu auglýsingu á þessa leið: „Hár við íslenzkan og erlendan búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í verzluninni N. N. llnnið úr rot- hári“. Mér varð einhvern veginn hálfónotalega við, eins og ég hefði rekið höndina í eitthvað dautt og kalt í myrkri. Ótal undarlegar spurningar þyrptust í huga minn og jafnframt sá ég fyrir inér þátt úr gömlum leik, sem hét ,,Brúðkaupsnóttin“. Brúðhjónin voru að hátta. Brúð- guminn horfði ástfanginn á brúði sína. Hún tók af sér hárið. Það var hinn fegursti haddur — unninn úr roi- hári. Hún tók úr sér hægra augað. Það var glerauga. Oft hafði brúðguminn dáðst að augum unnustu sinnar og ekki sízt af því, að hægra augað sýndist kyrlátara en hit.t. Augnaráðið var imynd hins undarlega samblands f jörs og festu, frosts og funa, er var svo dásamlegt i fari þessarar meyjar. Hún tók úr sér tennurnar. Hún tók af sér brjóstin o. s. frv. Ég sá þetta allt speglast í augum brúðgumans. Svo datt mér í hug gömul vand- ræðaspurning úr heimspekinni. Hún var á þessa leið: Ef smámsaman er gert við einhvern hlut, þannig að partur af honum er tekinn burt og annar nýr í sama sniði settur i staðinn, unz að lokum ekkert er eftir af hinum upprunalega hlut, er hann þá enn sami hluturinn? Kona, sem er samsett af mörgum sund- urlausum pörtuin, giftist inanni, en skiftir síðan smám saman um hina lausu parta, fær sér nýtt hár, nýjar tennur, ný brjóst, nýtt auga o. s. frv. — er hún þá enn kona mannsins síns? Þeir sem lita á Jietta frá sjón- armiði verzlunarinnar mundu óhikað svara játandi, þvi að auðvitað hafi maðurinn borgað brúsann og eigi með enn meiri rétti það, sem hann hefir greitt fé fyrir, en hitt, sem hann fékk gefins. En mér er saina hvað hver segir, mér stendur hálfgerður stuggur af konum, sem eru sett- ar saman af mörgum sundurlausum pörtum, blátt áfram af því, að slík kona getur Jiegar minnst vonuin varir tvístrast og fokið út í veður og vind. Lausa hárið getur fokið, farðinn skolast af, lausar tennur og augu hrokkið á haf út og — botninn suður í Borgarfirði. Ég skal ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.