Vaka - 01.11.1927, Síða 68

Vaka - 01.11.1927, Síða 68
386 ORÐABELGUR. [vaka] ekki hirt án samúðar. Fordæming var ekki fundin í þeirra munni. En það þykir hjákátlegt og lítilmannlegt á tímum hins botnfreðna flokksfylgis. Einar skammað- ist, en ofsótti engan, og kaus helzt að þurfa ekki að þola ofsóknir sjálfur eins og sézt á þessum ummælum: „Ekki langar mig til að vera húðstrýktur og krossfestur, jeg vona að ég sleppi við þá meðferð, þó ég sé hetja, sem þorir að lifa og tala fyrir sannfæringu mína og þá trú, sem er hin eilífa“. Það fannst oft á, að Einar hafði horn í síðu bóklærðra manna. „Ég skal játa“, segir hann, „að bókvitið var ekki látið i mína sál. Þeir mega sletta skyrinu, sem eiga það“. Þetta orti hann til manns, sem átti mikið bókasafn: Einar karl því eftir tók, og á það minnir glaður, að Abraham átti enga bók, — einn sá bezti maður. Einar var sveitamaður, af moldu kominn, og ekki trufl- aður af lestri margra bóka. Enskur lávarður nokkur lét svo um mælt, að hann þyrfti daglega að hafa tal af ólæsum mönnum til að halda fullu viti. Líkt er um þá, sem halda vilja fast við þjóðlega menning, að Jjeim er nauðsyn að þvi að hafa nmgengni við þá, sem lítt eru lesnir í erlendum bókmenntum, og var Einar gamli Joch- umsson einn hinn bezti sálufélagi á þann mælikvarða. Hann var íslenzkur í bezta lagi, hugkvæmur og ræðinn. Væri þess vert, að safnað væri hinu þjóðlegasta og sér- kennilegasta, sem til er í ritnm hans, því þar glittir á göfugt hugarfar og marga góða vísu, og skal þessum endurminningum, sem eintakið af „Ljósinu“ vöktu, lok- ið með vísu, er Einar orti frostaveturinn mikla- 1918: Grimmdarfrost um borg og bý blöskrar manna kyni, frýs nú allt nema orð Guðs í Einari Jochumssyni. á. á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.