Vaka - 01.11.1927, Síða 75

Vaka - 01.11.1927, Síða 75
[vaka] AXDSVÖR VIÐ RITDÓMUM. 393 yfir hana og fann ])á fátt við hana að atliuga, svo að ég ]>óttist all-öruggur. Sanit ætlaði ég að fara nákvæmlega yfir Jiaiutritið og laga ]>að, sem laga þurfti, áður en bókin liæmi út. En svo Jtoniu iioðin uin að gefa Jiana út að norðan, og hér var ]>á stadd- ur maður sá, sem átti að setja hóltina. Hann tók handritið ineð sér norður, en sjálfur ætlaði ég að koma á eftir og dveljast 1 til 2 mánuði á Akureyri til ]>ess að leggja siðustu hönd á verkið og Jesa prófarltir. En |>á simar útg. mér, að ]>eir í prentsmiðjunni geti ekki sett bókina ú svo skömmum tima, svo að mér sé eltki til neins að ltoma norður upp á ]>að, en ég skuli fá prófarkirnar sendar suður jafnóðum og l>ær verði til. Við l>etta varð ég að sætta mig, úr ]>ví sem ltomið var. Eg féltlt líka formálann og i>lá- uppliafið af bóltinni, en síðan eltlti söguna meir, fyrri en l>óltin var alsett og prentuð. Sagði útg. mér, að setjarinn liefði fatlazt frá i nokkrar viltur, en setningu og prentun siðan Jiraðað svo, að prófarkalesaranum nyrðra liefði eklti einu sinni unnizt timi til að fara sæmilega yfir prófarltirnar. J.oks voru mér sendar arkirnar sundurlausar, en fullprentaðar, með ]>eim skilaboðum, að ef ég vildi Jtoma að prentvillulista og leiðréttingum, yrði ég að síma ]>ær sem allra fyrst i prentsmiðjuna. Menn geta farið nærri um, hvernig mér varð við. l>ó settist ég við og las í flughasti allt livað ég gat, en auðvitað sást mér ]>á yfir sumt, sem liefði mátt lietur fara. En nú er l>ezt að ég snúi mér að sjálfum ritdóminum. I>að er ]>á fyrst að segja um lir. ,1. E. að hann og annar rit- dómari til (A. M.) leggja alveg rangan mæliltvarða á bókina. J. E. segir, að ég hafi ætlað — og lílta átt — að skýra frá aðalhug- tökum stjörnuvísindanna nú á tímum. En ]>að ætlaði ég mér ein- mitt ekki að gera, heldur eins og ég hefi margtekið fram i uppliafi bókarinnar, að skýra frá liinum mismunandi og misjafnlega réttu og röngu hugmyndum manna um himingeiminn frá fyrstu timum og fram til vorra daga. En af ]>essu leiðir, að ,1. E. kennir m é r um sumar af ]>eim „villum“, sem stafa frá hinum ófullkomnu hugmyndum manna um himingeiniinn fyrr á tímum. l>etta átti að vera alþýðleg saga stjörnufræðinnar, en ekki nein nútima kennslubók í stjörnufræði. I'elta vona ég að flestir liafi skilið nema J. E., sem kennir mér um sumt af ]>ví, sem sjálfir hinir fornu stjörnuspekingar héldu fram, gáandi ekki að ]>ví, að þessar hugmyndir voru að smá-skýrast og festast, ]>angað lil þær loks urðu að þeim skýrt afmörkuðu liugtökum, sem nú eru r.otuð, en þekktust alls eleki fyrst framan af. l>etta verða menn að hafa liugfast við lestur bókarinnar. Ritdómarinn gerir sjö atliugasemdir við bókina: 1. Sú fyrsta er, að á bls. 14 gægist frain hjá mér sá misskiln-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.