Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 1

Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI14. nóvember 2009 — 270. tölublað — 9. árgangur VIÐTAL 26 HEILSA 32 KLEOPATRA 40 FYLGIR Í DAG HVÍLIR LÚIN BEIN Björgvin Kristbergsson götusópari tók sér smá hvíld frá störfum þegar ljósmyndari Fréttablaðsins átti leið hjá. Björgvin hefur sópað götur Reykjavikurborgar í ein 30 ár en hann var sautján ára þegar hann hóf þar störf. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Opið10-18 Nýtt kortatímabil 20% NÝ SKÁLDSAGA EFTIR STEINUNNI SIGURÐARDÓTTUR „Einstakurhöfundur.“– Le Monde D Y N A M O R E Y K JA V ÍK VÍSINDI Eyrnatappi með bakteríu- drepandi efni úr ilmkjarnaolíu til að nota við eyrnabólgu er nú í þróun hér á landi en rannsóknir á honum lofa góðu. Með tappanum verður hægt að lækna eyrnabólgu í börnum án þess að gefa þeim sýklalyf. Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Land- spítalans, hefur staðið að þróun og rannsóknum tappans en hug- myndin kom upphaflega frá Guð- rúnu Sæmundsdóttur hugvitskonu. Guðrún hafði þá leitað á náðir náttúrulækninga til að reyna að lækna dóttur sína af þrálátri eyrnabólgu. Dóttur hennar hafði fram að því verið ítrekað gefin lyf við eyrnabólgunni en án árang- urs. „Ég fór að prófa basilíku, auk annarra ilmkjarna olía. Ég vætti bómull og setti í eyrun á dótt- ur minni. Ég náði henni góðri á tveimur dögum,“ segir Guðrún. Hún hafði síðan samband við Karl sem prófaði efnið í tilraunaglös- um og í framhaldinu var tekin ákvörðun um að rannsaka það með vísindalegum aðferðum. Karl segir þessa nýju meðferð við eyrnabólgu virka þannig að tappanum, sem inniheldur bakteríu- drepandi efni úr ilmkjarnaolíu, er komið fyrir í eyranu. Þaðan berst efnið í gegnum hljóðhimnuna inn í miðeyrað þar sem það drep- ur bakteríurnar. Efnið virkar á allar bakteríur sem valda eyrna- bólgu, meðal annars fjölónæmar bakteríur. Karl segir þessa meðferð geta dregið mikið úr sýklalyfjanotkun á tímum aukins sýklalyfjaónæmis. - jss / sjá síðu 38 Ilmkjarnaolía gegn eyrnabólgu í börnum Karl G. Kristinsson, læknir á sýklafræðideild Landspítalans, vinnur ásamt fleir- um að þróun og rannsóknum á nýrri aðferð til að lækna eyrnabólgu í börnum. BANDARÍKIN Eftir tvö ár fær átta ára bandarísk stelpa, Kyla Lechelt, lyf til að stöðva fram- leiðslu karlhormóna í líkama sínum. Fyrstu sjö ár lífs síns lifði Kyla sem drengurinn Kai. Sjálf var hún viss um að vera stelpa frá tveggja ára aldri, þótt hún hefði líkama stráks. Eftir því sem næst verður kom- ist hefur aldrei komið upp dæmi hér á landi um að barn undir sextán ára aldri hafi sóst eftir kynleiðréttingu. Í langflestum tilfellum vaknar tilfinningin um að vera af röngu kyni í kringum þriggja til fimm ára aldur. - hhs / sjá síðu 28 Bandarískt barn í kynleiðréttingu: Átta ára stelpa í líkama stráks Jónas Kristjánsson sér ekki eftir neinu Forstjóri Gunnars majoness talar tæpitungulaust HEIMSENDASPÁR 46 ER HEIMSENDIR Í NÁND? Bandaríska kvikmyndin 2012 veltir upp hugmyndum um Maja-dagatalið GEFUR ÚT UNDIR MERKJUM KÖLSKA Fyrsta plata Ourlives kemur í búðir í dag KARL BERNDSEN ÍSLENSKAR KONUR ÞÆR ÞRIÐJU FALLEGUSTU FÓLK 82 menning [ SÉRBLAÐ F RÉTTABLAÐS INS UM MEN NINGU OG L ISTIR ] Sjá dagskrá á skessan.is nóvember 20 09 egar Sigur ður og Ragnar e ru orðnir einir eftir er eins og slakni aðeins á einhverri spennu sem hvorugur þeirra ha fði þó hugsað mik ið út í. Til a ð byrja með halda þei r áfram að r æða um La xness, tali ð berst að ein u af æskuv erkum han s, Heiman eg fór, sem l á óútgefið í handriti fr am til árs ins 1952. Þ á sendi Rag nar eintak til Norda ls, sjóðheitt úr prentsmið junni, send i- herrann he fur lesið þa ð spjaldann a á milli sér t il nokkurra r ánægju e n um leið g efur þessi gamli tex ti honum tile fni til hug leiðinga um höfundarfe ril skáldsin s. „Mér ligg ur stundu m við að finnast, þe gar ég hug sa til Vefa r- ans og ann arra æsku verka Kilj - ans,“ segir Sigurður o g hallar sé r aftur með koníaksgl asið í hen d- inni, „að l íf hans ha fi orðið m ik- flótti frá n útímanum og lengra íði a frá þ ví litið, orði ð þjóðaró gæfa fyr ir Íslendinga , að Halldó r skuli ver a annar eins snillingur o g hann ónei t- anlega er, þegar han n sem „lei ð- togi“ er slík t skrapatól ,“ sagði Nor - dal við þet ta tækifær i. Ekki var ð útgáfa Ger plu árið 195 2 til að auk a hrifningu hans. „Þet ta er miki ð vinnu-afrek , einkum að því er efni - við og mót un stílsins snertir,“ v ið- urkenndi h ann reynd ar í bréfi t il Kristins E. Andrésson ar þetta ár en sagði jafnf ramt að það væru „mik il tíðindi, ef þessi bók e r tekin fra m yfir fyrri b ækur Hall dórs, svo a ð öðru sé s leppt. Ann ars verðu r næsta fróð legt að vita , hvernig fe r með bókina , þegar stíll inn þurrkas t svo út sem hann hlýt ur að gera í þýðingu, j afnvel þó tt vel ver ði gerð, og a thyglin be inist að pe r- sónu- og tím a-lýsingun um.“ Í sam a bréfi minnt ist Sigurðu r stuttlega á annað bind ið af Íslenz kri mennin gu sem Kristin n vonast en n til að Má l og menning geti gefið út. „Andleg hitas ótt“ Ragnar va r aftur á m óti afar hr if- inn af Ger plu. Haust ið sem hú n kom út var hann óþrey tandi við a ð dásama þes sa endurrit un Halldór s ó tbræðra sögu og Ól afs sögu sem ekki NORDAL OG R agnar í Sm ára Jón Karl He lgason send ir frá sér æ visögu – M ynd af Ragnari í S mára – í lo k næstu vik u, verk sem hann hefur unni ð að í langa n tíma. Ver kið er óven julegt og mun vek ja mikla at hygli og um ræður. Með góð- fúslegu ley fi höfundar birtum við part af sam tali Sig- urðar Nord al og Ragna rs Jónssona r á hótelhe rbergi í Stokkhólm i skömmu f yrir Nóbels hátíðina. „Þurfum v ið að ræða þa ð eitthvað?“ Fangavaktin krufin SÍÐA 4 Stórlaxablú s Drottningin hans Bubb a SÍÐA 6 David Wolfe segir ofurfæði lykilinn að betra lífi Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 ÞÝSKALAND, AP Heppnustu þjófar heims eru sennilega þýskir náungar sem fyrir stuttu stálu sendiferðabíl fyrir utan sirkus nálægt Wuppertal. Þeir óku bílnum töluverða leið áður en þeir keyrðu á umferðar- skilti án þess að vita af fimm ára gömlu karlljóni sem svaf fyrir aftan þá. Aðeins tjald skildi þjófanna frá konungi dýr- anna. Lögregla dró síðar bílinn á verkstæði og vissi ekki frek- ar en þjófarnir að ljónið, sem gengur undir nafninu Sesar, var innanborðs. Eigandi ljónsins tjáði þýsk- um fjölmiðlum að líklega hefði ljónið sofið værum svefni þrátt fyrir bíltúrinn. Endir sögunnar hefði sennilega orðið annar ef Sesar hefði vaknað. - shá Heppnir bílþjófar: Ljónið svaf í stolnum bíl VIÐTAL 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.