Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 103

Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 103
LAUGARDAGUR 14. nóvember 2009 75 U-21 undankeppni EM 2011 San Marínó-Ísland 0-6 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (8.), 0-2 Gylfi Þór Sigurðsson (15), 0-3 Bjarni Þór Viðarsson (18.), 0-4 Gylfi Þór (31.), 0-5 Alfreð Finnbogason (60.), 0-6 Alfreð (82.). Norður-Írland-Þýskaland 1-1 0-1 Choupo-Moting (89.), 1-1 Norwood (90.+4). Iceland Express-deild karla Keflavík-ÍR 107-81 Stigahæstir hjá Keflavík: Hörður Axel Vilhjálms- son 22, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16, Þröstur Leó Jóhannsson 14. Stigahæstir hjá ÍR: Nemanja Sovic 24, Gunn- laugur H. Elsuson 9. Snæfell-FSu 107-74 Stigahæstir hjá Snæfelli: Pálmi Freyr Sigurgeirs- son 19, Hlynur Bæringsson 16 (13 fráköst). Stigahæstir hjá FSu: Brynjar Karl Sigurðsson 20, Daminic Baker 18. Fjölnir-KR 71-100 Stigahæstir hjá Fjölni: Christopher Smith 24. Stigahæstir hjá KR: Semaj Inge 30, Tommy Johnson 18. ÚRSLIT Opið: Mán.-lau. 11 til 18 - Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 KORPUTORGI STÆRSTA OUTLET LANDSINS Dömufatnaður Herrafatnaður Barnafatnaður Íþróttafatnaður Sundfatnaður Töskur Skór Jakkaföt 14.995 kr. Dökkblá og svört Stærðir 46-64 Fótboltabúningar 3.495 kr. Fyrir börn Ýmsar gerðir Vertu vinur MerkjaOutlet á Facebook. Kíktu á myndirnar og skoðaðu vöruúrvalið! Íþróttabuxur 4.995 kr. Fyrir dömur NÝ SENDINGAF ÍÞRÓTTAFATNAÐI! Hannah Montana 1.595 kr. T-bolir fyrir börn T-bolir 695 kr. Fyrir dömur Strigaskór 4.995 kr. Fyrir stráka (41-46) Náttbuxur 995 kr. Fyrir dömur Flíspeysur 4.995 kr. Mikið úrval Inniskór 695 kr. Fyrir börn (19-26) Champion 3.995 kr. Hettupeysur fyrir börn NÝ SEN DING AF HER RAFATN AÐI! FÓTBOLTI San Marínó var auðveld bráð fyrir strákana í U-21 árs landsliði Íslands í leik liðanna í undankeppni EM 2011 í gærkvöldi en niðurstaðan var 0-6 stórsig- ur Íslands. Ísland vann fyrri leik liðanna 8-0 á Laugardalsvelli en íslenska liðið hefur nú unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í undankeppninni. Íslensku strákarnir tóku öll völd á vellinum snemma leiks í gær- kvöldi. Var Ísland komið í 0-4 þegar um hálftími var liðinn af leiknum en þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Kolbeinn Sigþórs- son kom Íslandi á bragðið en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði svo tvö mörk og Bjarni Þór Viðarsson eitt mark en íslenska liðið óð í færum í fyrri hálfleiknum. Varamaðurinn Alfreð Finnboga- son bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleiknum og niðurstað- an því sem segir öruggur 0-6 sigur Íslands. „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heild- ina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarn- ir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sínar hendur. Menn voru bara ákveðnir að vinna leik- inn og það er það sem við komum til þess að gera og það er það sem við gerðum,“ sagði landsliðsþjálfar- inn Eyjólfur Sverrisson ánægður í leikslok. Eyjólfur varð reyndar að horfa á leikinn úr stúkunni þar sem hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Íslands og Norður-Írlands um miðjan október en aðstoðarþjálfar- inn Tómas Ingi Tómasson stýrði liðinu af hliðarlínunni í leiknum í gærkvöldi. Stærsta prófið fyrir íslenska liðið kemur hins vegar í næstu þremur leikjum þegar það mætir Þýska- landi í tveimur leikjum heima og að heiman og svo Tékklandi á útivelli. - óþ U-21 árs landslið Íslands vann San Marínó í undankeppni EM 2011 í gærkvöldi: Menn mættu einbeittir til leiks STÓRSIGUR Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands fóru á kostum í stórsigri gegn San Marínó í undankeppni EM 2011 í gærkvöldi. KÖRFUBOLTI Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þar sem KR, Keflavík og Snæfell unnu góða sigra. KR unnu 71-100 sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum þar sem Semaj Inge skoraði 30 stig fyrir KR og Tommy Johnson skoraði 18 stig en Christopher Smith var stigahæstur hjá heimamönnum með 24 stig. Keflavík hélt sigurgöngu sinni áfram þegar ÍR kom í heimsókn en lokatölur urðu 107-81 þar sem Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæstur með 22 stig en Nem- anja Sovic skoraði 24 stig fyrir ÍR. Þá áttu leikmenn FSu aldrei möguleika gegn Snæfelli í Stykk- ishólmi en staðan var 24-10 eftir fyrsta leikhlutann og 49-27 í hálf- leik. Snæfellingar héldu uppteknum hætti í þriðja og fjórða leikhluta og unnu að lokum öruggan 107- 74 sigur. Pálmi Freyr Sigurgeirs- son var stigahæstur hjá Snæfelli með 19 stig en Hlynur Bærings- son kom næstur með 16 stig og 13 fráköst. - óþ Iceland Express-deild karla: KR-ingar aftur á sigurbraut BARÁTTA KR-ingar unnu góðan sigur gegn Fjölnismönnum í Grafarvogi í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.