Fréttablaðið - 27.11.2009, Side 1

Fréttablaðið - 27.11.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 27. nóvember 2009 — 281. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG GUÐBJÖRG ÓSK FRIÐRIKSDÓTTIR Eldar gjarnan en sjaldnast eftir uppskrift • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 AÐVENTA, einleikur byggður á sögu Gunnars Gunnarsson- ar, verður sýndur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnu- daginn 29. nóvember og miðvikudaginn 9. desember. Sagt er frá svaðilförum vinnumannsins Benedikts sem fer til fjalla í vetrarríki aðventunnar að leita þess fjár sem eftir varð er smal- að var um haustið. Leikari er Pétur Eggerz. www.gerduberg.is Jógakennarinn Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, eða Ósk eins og hún er kölluð, veit að mataræði, hreyfing og hugarfar eru grund- vallaratriði þegar kemur að góðri líðan. Hún hefur kennt Rope Yoga um margra ára skeið þm ðf Fer lítið eftir uppskriftum Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir hefur gaman af því að elda en spinnur uppskriftirnar yfirleitt á staðnum. Hún segir hugarfar ekki skipta minna máli en hreyfing og hollt mataræði þegar kemur að heilbrigði. Ósk leggur ríka áherslu á samspil hugar og líkama og segir það geta haft áhrif á holdafarið að kljást við neikvæðar hugsanir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 3 dl bygg 9 dl vatn eftir smekk (skorið FISKUR Í ÍTÖLSKUM BÚNINGImeð pestóbyggi FYRIR FJÓRA Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Aðeins 790 kr. Þjóðræknisfélagið sjötíu ára Eflir samskipti Íslands og afkom- enda íslenskra land- nema í Vesturheimi. TÍMAMÓT 32 Stuttmynd um mafíu Stefán Þór leikstýrir stuttmynd um mafíu og glæpa- starfsemi. FÓLK 44 Björt ævisaga Ævisaga Vigdísar eftir Pál Valsson fær fjórar stjörnur. MENNING 39 Því lengi býr að fyrstu gerð Svooona stór www.tiger.is JÓLAGJAFA- HANDBÓKIN ER KOMIN ÚT FÓLK Söngkonan Beyoncé Knowles kom óvænt inn í verslun Topshop í London í gær og festi þar kaup á leggings frá íslenska tískufyrirtækinu E-label. Merkið hefur verið til sölu í Edit-deild verslunar- innar frá því í byrjun nóvember. „Yfirmenn í Topshop hringdu í okkur og sögðu okkur frá því að Beyoncé væri stödd í verslun- inni og hefði keypt Heavy Metal leggings frá E- label. Við urðum auðvitað mjög ánægðar enda mikill heiður fyrir merkið. Þau sögðu okkur að hún hefði mætt þangað með nokkra lífverði með sér og halarófu af æstum aðdáendum,“ sagði Ásta Kristjánsdóttir, sem rekur E-label ásamt Hebu Hallgrímsdóttur, en hönnuður er Ásgrímur Már Friðriksson. Beyoncé er þó ekki fyrsta söngkonan til að klæðast flíkum frá E-label því samkvæmt Ástu hafði fyrrum samstarfskona hennar, Michelle Williams, pantað sex flíkur frá fyrirtækinu. „Það væri mjög gaman að rekast á myndir af þessum konum í fötum frá okkur í nánustu framtíð,“ segir Ásta. -sm/ sjá síðu 54 Söngkonan Beyoncé keypti flík frá tískufyrirtækinu E-label: Destiny‘s Child í íslenskri hönnun FÓLK Sigríður Dögg Arnardótt- ir hefur stundað meistaranám í kynfræði við Curtin-háskól- ann í Perth í Ástralíu. Nú er hún flutt heim og heldur fyrirlestra um kynlíf. Lokaritgerð hennar mun fjalla um áhrif ófrjósemi á karla. „Flestar rannsóknir einblína á áhrif ófrjósemi á konur, en áhrif hennar á karlmenn hafa lítið verið rannsökuð. Ég hef verið að ráðfæra mig bæði við sálfræð- inga og lækna hér heima,“ segir Sigríður. - sm/ sjá síðu 42 Íslenskur kynfræðingur: Skrifar um ófrjósemi karla Kalt í veðri Í dag má búast við austan 3-8 m/s en það verður hvassara allra syðst og á Snæfells- nesi. Snjókoma eða él NV- til og á annesjum NA-lands en slydda með köflum suðvestantil. VEÐUR 4 3 -3 -4 -4 -2 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 27. nóvember 2009 SYNGUR MEÐ SYSTRUM SÍNUM Dísella Lárusdóttir og systurhalda jól tó föstudagur RÚSSLAND, AP Ekki verður framar pláss fyrir fleiri auðuga ferða- langa með rússnesku Soyuz-geim- flaugunum til alþjóðlegu geim- stöðvarinnar. Þetta segir fulltrúi rússnesku geimferðastofnunar- innar. Skýringin er sú að fjölgað hefur verið í áhöfn geimstöðvar- innar úr þremur í sex. Á næsta ári hætta Bandaríkja- menn að senda geimskutlur sínar til geimstöðvarinnar, þannig að eina leiðin til að komast út verður með rússnesku Soyuz-flaugunum. - gb Geimferðastofnun Rússlands: Ekki fleiri túr- ista í geiminn NÆSTIR ÚT Í GEIM Bandarískur, rúss- neskur og japanskur geimfari í þjálfun rétt fyrir utan Moskvu. NORDICPHOTOS/AFP DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR Systurnar syngja saman um jólin FÖSTUDAGUR FYLGIR Í DAG VIÐSKIPTI Sátt gæti skapast um eignarhald fyrirtækja sem rík- isbankarnir hafa tekið yfir með því að skrá þau á markað og gefa almenningi og fagfjárfestum kost á að kaupa hlutabréf þeirra í stað þess að setja þau í söluferli. Að sama skapi kann skráning fyrir- tækja að hleypa nýju lífi í laskað- an hlutabréfamarkað. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir viðræður hafa byrjað snemma á þessu ári og hafi bankastjórarnir þrír lýst yfir auknum áhuga á að markaðsvæða fyrirtæki sem hafi komist í þeirra hendur á haustdögum. „Aðstæð- ur eru fyrir hendi og markaður- inn er tilbúinn. Bankarnir verða sjálfir að ákveða hvaða fyrirtæki þeir telja að séu í þeim búningi að vera markaðshæf og hvort þeir telji hagstætt að fara inn á mark- aðinn,“ segir Þórður. Áætlanir eru um að fimmtán fyrirtæki verði skráð á markað í Kauphöllinni á næstu misser- um. Þórður segir helming þeirra kunna að koma úr ranni eignaum- sýslufélaga bankanna. Á meðal fyrirtækja sem bankarnir eiga að öllu leyti eða hluta eru Húsasmiðj- an, sextíu prósent í Teymi og fjöru- tíu prósent í Icelandair Group. Þá ræður Kaupþing yfir 1998, móður- félagi Haga. Viðmælendur Fréttablaðsins hjá bönkunum segja að skoða verði ýmsa þætti. Hugsanlega megi skrá einhver fyrirtæki á næsta ári. Stór rekstrarfélög með tryggan tekju- grunn, svo sem í smásölu, flug- rekstri og fjarskiptum, geti verið góður kostur. „Þetta getur verið mjög hag- felld leið fyrir bankana til að losa um eignahluti þeirra. Það hent- ar ekki í öllum tilvikum en gæti verið mjög æskileg leið, ef ekki sú besta,“ segir Finnur Sveinbjörns- son, bankastjóri Arion banka. - jab Fyrirtæki bankanna á hlutabréfamarkað Viðræður hafa verið um skráningu fyrirtækja sem ríkisbankarnir hafa tekið yfir á hlutabréfamarkað. Bankastjóri Arion segir þetta geta verið bestu leiðina. 42 ára hetja FH-inga Gamla kempan Bjarki Sigurðs- son tryggði FH sigur á Fram í N1-deild karla í gærkvöldi. ÍÞRÓTTIR 50 BÍLLINN SKREYTTUR Tíu manna hópur framhaldsskólanema lauk í gær við að mála bíl eins starfsmanna Listasafns Reykjavíkur með heldur óhefðbundnum hætti. Verkið var hluti af námskeiði sem safnið stendur fyrir um þessar mundir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.