Fréttablaðið - 27.11.2009, Page 4
4 27. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR
EFNAHAGSMÁL Breytingar á eftirliti
Fjármálaeftirlitsins (FME) á eftir-
liti með fjármálafyrirtækjum eru
boðaðar í ársskýrslu FME fyrir
árið 2008, sem gerð var opinber á
ársfundi eftirlitsins í gær. Gunnar
Þ. Andersen, forstjóri FME, sagði
á ársfundinum að aukin áhersla
verði lögð á að sannreyna upplýs-
ingar frá fyrirtækjunum.
Stofnaðir verða þverfagleg-
ir hópar innan FME sem eiga að
einbeita sér að skipulegu eftirliti
á vettvangi, til að sannreyna það
sem fram kemur í skýrslum frá
eftirlitsskyldum aðilum. Þá verð-
ur stofnuð ný deild innan FME
sem stýra mun nákvæmum rann-
sóknum á ársskýrslum fjármála-
fyrirtækja.
„Það er nöturleg en sönn lýsing
að hagvöxtur undanfarinna ára
hafi verið fenginn að láni,“ sagði
Gunnar, þegar hann fjallaði um
aðdraganda bankahrunsins fyrir
rúmu ári.
Þegar litið er til baka má finna
marga veikleika hjá íslenskum
lánastofnunum fyrir hrun, sérstak-
lega hvað varðar áhættustýringu,
stjórnarhætti og innra verklag,
sagði Gunnar. Þá hafi innra jafnt
sem ytra eftirliti verið ábótavant.
Gunnar sagði rannsóknir FME
frá hruni benda til þess að auk
óeðlilegra viðskiptahátta hafi
alvarleg lögbrot verið framin
innan íslenskra fjármálafyrir-
tækja, til dæmis markaðsmisnotk-
un, innherjaviðskipti og mögulega
innherjasvik. Þá kunni sum brot-
anna að varða við almenn hegn-
ingarlög.
Eftirlit og eftirlitskerfi, jafnt
FME eykur áherslu
á eftirlit á vettvangi
Fjármálaeftirlitið boðar nýja nálgun við eftirlit með fjármálafyrirtækjum. Ný
deild rannsakar ársskýrslur fyrirtækja nákvæmlega. Lofa auknu gegnsæi hjá
FME. Hagvöxtur undanfarinna ára var fenginn að láni segir forstjóri eftirlitsins.
Fjármálaeftirlitið (FME) vísaði á
síðasta ári 27 málum til sérstaks
saksóknara vegna bankahrunsins,
að því er fram kemur í ársskýrslu
eftirlitsins.
Gunnar Þ. Andersen, forstjóri eft-
irlitsins, sagði á ársfundi FME í gær
að saksóknarinn hafi í framhaldinu
skipt einhverjum málum upp, og
málin væru því í raun fleiri í dag.
FME vísaði að auki tveimur
málum til efnahagsbrotadeildar
ríkislögreglustjóra, og fimm til
ríkissaksóknara. Stjórnvaldssektum
var beitt í fimm tilvikum. Þá var 45
málum til viðbótar lokið með sátt,
en það er einungis gert í smærri
málum. Svokölluð viðurlagamál
sem FME afgreiddi á síðasta ári voru
því alls 84 talsins.
27 MÁL TIL SÉRSTAKS SAKSÓKNARA
innan fjármálastofnana sem utan,
brugðust í aðdraganda hrunsins,
segði Gunnar. Hjá FME hafi fjöldi
starfsmanna alls ekki haldist í
hendur við aukið álag og vöxt fjár-
málageirans, auk þess sem mikil
starfsmannavelta hjá eftirlitinu
hafi skaðað stofnunina og heft eft-
irlitsskyldu hennar.
Fram kemur í ársskýrslu FME
að stjórn eftirlitsins hafi nýverið
samþykkt að auka gegnsæi í starfi
þess, og heimila opinbera birtingu
á öllum niðurstöðum embættisins,
stefni það ekki hagsmunum fjár-
málamarkaðarins í hættu. Þess-
ari breytingu er bæði ætlað að
efla varnaðaráhrif aðgerða FME,
og auka sátt um störf eftirlitsins.
brjann@frettabladid.is
HRUNIÐ Fjármálaeftirlitið leið fyrir fjárskort og mikla starfsmannaveltu í aðdrag-
anda hrunsins, sagði Gunnar Þ. Andersen, forstjóri eftirlitsins (fyrir miðju), á
ársfundi FME í Rúgbrauðsgerðinni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
VEÐURSPÁ
Alicante
Basel
Berlín
Billund
Eindhoven
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
HEIMURINN
Vindhraði er í m/s.
Hitastig eru í °C.
Gildistími korta er um hádegi.
20°
14°
9°
8°
10°
9°
6°
8°
8°
23°
10°
18°
10°
18°
7°
10°
14°
8°
Á MORGUN
3-8 m/s
Hvassara á Vestfjörðum.
SUNNUDAGUR
Hæg breytileg átt en
strekkingur vestast.
3
-2
-3
-3
-4
-2
-4
-1
-2
3
-6
8
10
6
6
3
4
4
9
4
10
3
1
-3 -6
-5
-2 2
-4 -7
-9
-1
KULDATÍÐ Kalt loft
liggur yfi r landinu
næstu daga og það
verður víða talsvert
frost. Kaldast
verður inn til lands-
ins norðan- og
norðaustanlands
en búast má við
að hitinn verði rétt
ofan við frostmark
allra syðst. Víða
fellur einhver
snjókoma, síst
sunnanlands.
Soffía
Sveinsdóttir
veður-
fréttamaður
LEIÐRÉTTINGAR
Ragnheiður Eiríksdóttir og Erla Sig-
urlaug Sigurðardóttir gefa ekki báðar
út mynddisk um prjónaskap, eins og
fram kom í blaðinu í gær. Ragnheiður
gefur út mynddiskinn en Erla gefur
út bók.
Röng mynd birtist með grein
Jóhönnu Traustadóttur sjúkraliða í
blaðinu í gær.
Í fréttum RÚV í fyrrakvöld sagði að
kröfum ríkisins og Seðlabankans í
þrotabú Sparisjóðabankans hefði
verið hafnað að svo stöddu, en ekki
að þeim hefði verið hafnað eins og
sagt var í Fréttablaðinu í gær.
FÓLK Skiptinemarnir sem ekki
höfðu fengið fjölskyldu og sagt
var frá í Fréttablaðinu í gær eru
nú komnir með fósturfjölskyldu.
Greint var frá því í fréttinni að
illa hefði gengið að fá fósturfjöl-
skyldur í ár vegna efnahagsþreng-
inga. „En ég verð að segja að þó að
pyngjan sé kannski létt um þess-
ar mundir þá er hjartað stórt. Við-
brögðin við fréttinni voru með
ólíkindum, ég hefði aldrei trúað
þessu, síminn stoppaði ekki,“
segir Guðrún Eyþórsdóttir, verk-
efnastjóri erlendra nema hjá AFS-
skiptinemasamtökunum.
„Við fengum líka fólk sem vildi
vera stuðningsfjölskyldur og fjöl-
skyldur sem verða settar á lista
sem fósturfjölskyldur fyrir skipti-
nema sem koma munu næsta haust
til Íslands,“ segir Guð-
rún sem er ein-
mitt að byrja að
fara yfir umsókn-
ir sk ipt inema
sem vilja dvelja
á Íslandi næsta
vetur.
Guðrún segir þrjá
af fjórum nemum
komna með fóstur-
fjölskyldu og verið
sé að ganga frá fjöl-
skyldu fyrir þann
fjórða. Stuðningsfjöl-
skyldurnar hafa það hlutverk að
vera bakhjarl skiptinemanna og
getur skiptinem-
inn til dæmis dval-
ið þar ef eitthvað
kemur upp á hjá
fósturfjölskyld-
unni.
- sbt
Síminn stoppaði ekki hjá AFS í kjölfar fréttar um skiptinema á hrakhólum:
Skiptinemar fengu fósturfjölskyldur
FÓLK V
erra e
fnahag
sástan
d er
helsta
orsök þ
ess að
verr he
fur
gengið a
ð fá fóst
urfjölsk
yldur fy
rir
skiptine
ma nú e
n áður,
segir G
uð-
rún Ey
þórsdó
ttir, ve
rkefnas
tjóri
erlendr
a nema
hjá AFS
-skiptin
ema-
samtök
unum. „
Fólk se
tur fyri
r sig
að hafa
aukam
unn að
metta þ
egar
það veit
ekki hv
ort það
heldur v
inn-
unni í v
etur.“
Guðrún
segir a
ð þrátt
fyrir a
ð
skiptin
emum
sem tek
nir vor
u til
Íslands
í ár ha
fi verið
fækka
ð um
fimm s
íðan í f
yrra þá
hafi e
kki
verið b
úið að
útvega
tíu þe
irra
fjölsky
ldur þe
gar nem
arnir k
omu
til land
sins í á
gúst. „V
ið tókum
41
skiptine
ma til l
andsins
í ár en
46 í
fyrra. A
f þeim
tíu sem
ekki hö
fðu
fjölsky
ldur er
u sex k
omnir
með
fósturf
jölskyl
dur í d
ag en f
jórir
hafa ve
rið flak
kandi á
milli f
jöl-
skyldna
síðan í
ágúst, v
erið ein
a til
tvær vi
kur á h
verjum
stað. Þ
etta
tekur a
uðvitað
á, þau
eru m
isvel
undirb
úin un
dir það
að len
da í
þessum
aðstæð
um. Og
þetta g
erir
aðlögun
arferlið
að nýju
landi a
uð-
vitað m
iklu erf
iðara. O
g nú ná
lgast
jólin og
þá fara
tárin a
ð streym
a,“
segir G
uðrún.
Skiptin
emarni
r fá sjá
lfir vas
a-
S þann
ig að fó
stur-
inn
ir sem
ekki er
u komn
ir með
fjöl-
skyldu
eru all
ir mjög
fínir,
þeir
eru í fr
amhald
sskóla e
ins og v
era
ber en
það er a
uðvitað
ekkert
mál
fyrir þá
að skip
ta um s
kóla og
fara
í nýjan
nálæg
t nýrri
fóstur
fjöl-
skyldu
því mis
serinu
er að lj
úka,“
segir G
uðrún.
Krakka
rnir sem
komu t
il Ísland
s
í ágúst
eru frá
átján l
öndum,
flest
ópu en
líka frá
Venesú
ela,
G ænla
ndi svo
Félitlir Í
slending
ar
hafna sk
iptinem
um
Aldrei h
efur gen
gið jafn
illa að f
á fóstur
fjölskyld
ur fyrir
skiptine
ma að sö
gn
Guðrún
ar Eyþó
rsdóttur
hjá AFS
-skiptine
masamt
ökunum
. Fjórir s
kiptinem
ar
hafa fla
kkað á m
illi fjölsk
yldna síð
an í ágú
st sem e
r þeim e
rfitt.
BRUGÐIÐ
Á LEIK A
FS stend
ur fyrir u
ppákomu
m fyrir sk
iptinema
na yfir ve
turinn og
er
myndin t
ekin við
slíkt tæki
færi.
Reykja
vík
Í bréf
inu, s
em
Hallur
Páll J
óns-
son man
nauðsst
jóri
sendi f
yrr í þ
ess-
um má
nuði, ke
mur
fram að
starfss
tað-
verði
inn.
borð á ve
it g
í bréfi til
yfirmann
a hjá
Reykjavík
urborg.
FRÉTTAB
LAÐIÐ/A
NTON
EFNAHA
GSMÁL N
efn
eyrissjó
ðsins (A
G
heim da
gana 1.
til
næstko
mandi.
Ne
með stj
órnvöld
um
urskoðu
n samk
o
stjórna
rinnar
og
urreisn
efnaha
g
Að sögn
talsk
ir Mark
Flanag
fyrr. Fa
rið ver
efnahag
smála
sem ná
ðst hef
unar st
jórnva
AGS fr
á því a
un lauk
. Sam
AGS ve
rður
uppbyg
ging
og á að
tryg
fjármá
la, í
hagsba
ta la
með fjö
lm
innar.
Alþjóðagj
aldeyrissj
Funda
um
endursk
o
SJÁVAR
hafa l
tonna
félag
vegs
afla
sum
má
L
Ak
to
fi
a
t
Síldarkv
Nóg
hún
í
M
ir-
a á
í að
ygð-
ræð-
gja af
kunnar
þannig
ar
þeirri
r gegn
ensku
a. Heil-
llað eft
ir
dspít-
ðarmót
-
- shá
nu Sigu
rðar-
erra ba
rst
own, fo
rsæt-
ds, fyrr
í þess-
fi sem h
ún
a Icesa
ve. For
-
irti bré
fið opin
-
ölfar fy
rirspur
n-
ðvar 2. s
save:
arar
tið
FRÉTTABLAÐIÐ
Í GÆR Guðrún
Eyþórsdóttir, hjá
AFS, segir að
viðbrögð við
frétt gærdagsins
hafi verið með
ólíkindum.
SAMFÉLAGSMÁL Aðra vikuna í röð
mættu yfir 500 manns í vikulega
matarúthlutun Mæðrastyrks-
nefndar. „Í þessari viku mættu
502 og í síðustu 504. Síðan ég tók
við hjá Mæðrastyrksnefnd fyrir
sex árum hafa ekki mætt svona
margir til okkar,“ segir Ragnhild-
ur G. Guðmundsdóttir, formaður
Mæðrastyrksnefndar.
Ragnhildur segir að í haust hafi
yfirleitt um 400 manns mætt í
viku hverri að meðaltali. Hún taki
eftir því að fjölgað hefur í hópi
eldri borgara, öryrkja og eins
mæti meira af ungu fólki en áður,
yngra en tvítugt sem sé illa statt
og þurfi því að leita aðstoðar. - sbt
Met hjá Mæðrastyrksnefnd:
Aldrei hafa
fleiri mætt
SVEITARSTJÓRNIR „Samkvæmt
samningi um launakjör bæjar-
stjóra er gert ráð fyrir sex mán-
aða biðlaunum. Undirrituð hefur
hafnað þeim,“ segir Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir, sem um mánaða-
mótin lætur af starfi bæjarstjóra
í Grindavík til
að gerast sókn-
arprestur á
Fáskrúðsfirði.
„Að lokum
þakka ég bæjar-
fulltrúum, öllu
starfsfólki og
íbúum Grinda-
víkurbæjar sam-
starfið og kveð
með blessunar-
óskum bæjar-
félag sem á mikla framtíð fyrir
sér og ótal sóknarfæri til sjós
og lands“ voru kveðjuorð Jónu
Kristínar á fundi bæjarráðs sem
á móti þakkaði henni samstarfið
og óskaði velfarnaðar. - gar
Bæjarstjóri gerist prestur:
Hætt og hafnar
biðlaununum
JÓNA KRISTÍN
ÞORVALDSDÓTTIR
VIÐSKIPTI Jólagjöfin í ár er „jákvæð
upplifun“ að mati dómnefndar
Rannsóknaseturs verslunarinnar
á Bifröst.
Niðurstaðan fékkst eftir að farið
hafði verið yfir á annað hundrað
tillagna, að því er fram kemur í
tilkynningu. „Í þessu vali felst að
jólagjöfin veiti þeim sem fær gjöf-
ina jákvæða upplifun og verðið
rúmist innan fjárhags gefandans,“
segir í tilkynningu. Best sé að láta
ímyndunaraflið ráða för. „Dans-
námskeið fyrir afa, flúðasigling
fyrir frænku, miði á leiksýningu
fyrir besta vininn eða iljanudd
fyrir eiginmanninn,“ segir þar og
jafnframt bent á að frídagur með
börnum, eða heimaprjónaðir vett-
lingar falli líka í þennan flokk. - óká
Dómnefnd velur jólagjöfina:
Jákvæð upplif-
un besta gjöfin
BRUNI Allt tiltækt lið slökkviliðs
höfuðborgarsvæðisins var sent
að mannlausu iðnaðarhúsnæði
við Vínlandsleið í Grafarholti rétt
fyrir klukkan 18 í gær eftir að til-
kynnt var um eld í þaki.
Samkvæmt upplýsingum frá
slökkviliðinu voru iðnaðarmenn að
vinna á þakinu í gær og talið lík-
legt að neisti frá þeim hafi valdið
eldinum. Lítið tjón varð af eldin-
um, en rífa þurfti hluta af þakinu.
Um svipað leyti var tilkynnt um
eld í rusli utandyra á Sunnuvegi.
Greiðlega gekk að slökkva. - bj
Eldur í iðnaðarhúsnæði:
Rjúfa þurfti
hluta þaks
ELDUR Vel gekk að ráða niðurlögum
eldsins eftir að þakið var rofið.
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
GENGIÐ 26.11.2009
GJALDMIÐLAR KAUP SALA
HEIMILD: Seðlabanki Íslands
235,9295
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
121,88 122,46
201,82 202,80
183,79 184,81
24,694 24,838
21,654 21,782
17,574 17,676
1,4052 1,4134
196,39 197,57
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR