Fréttablaðið - 27.11.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 27.11.2009, Síða 48
12 • BÍÓNÖRDINN „Besta mynd Woody Allen í langan tíma. Karlinn er orðinn hundgamall en þessi mynd gæti orðið Annie Hall eða Bananas okkar tíma – þ.e.a.s ef hann heldur áfram að gera kvikmyndir gætu gagnrýn- endur borið þær saman við þessa, alveg eins og við berum allt saman við Bananas í dag.“ MAMMA „Ég hef nú aldrei verið sérstaklega hrifin af Woody Allen. Hann er nú bara gamall dólgur. Þessi mynd er samt ekki slæm, þó að aðalpersónan sé algjör fýlupúki sem gæti aldrei eignast vini – hvað þá heillað þessa stúlku. Hún höfðar samt ekki til mín, sonur sæll. Ekki bjóða mér á hana.“ Whatever Works fjallar um hinn bitra Boris Yelln- ikoff. Hann kennir börn- um skák og hikar ekki við að hella sér yfir þau. Hann er að eigin sögn snillingur, er skilinn við konuna sína og reyndi einu sinni að fremja sjálfsmorð. Larry David, skapari Seinfeld-þátt- anna, leikur aðalhlutverk- ið í myndinni, sem er eftir snillinginn Woody Allen. FRUMSÝND Í KVÖLD: WHATEVER WORKS LARRY DAVID OG WOODY ALLEN VINNA SAMAN Þeir sem horfa á Seinfeld muna eftir George Steinbrenn- er, eiganda New York Yankees, sem aldrei sést framan í. Færri vita að Larry David talar fyrir hann, en atriðin þar sem hann les yfir George Costanza eru frábær. VINURINN „Æi, maður. Ég veit það ekki. Woody Allen? Jújú, Larry David er snillingur, Seinfeld er snilld rétt eins og Curb Your Enthusiasm. Hann ætti í raun að vera nógu góð ástæða til að sjá þessa mynd. En er ekki komið nóg af myndum frá Woody Allen um gamla kalla sem heilla ungar stelpur?“ STELPAN „Klárlega mynd sem þú ferð á með vinum þínum, en ekki mér. Ég er ennþá að bíða eftir að þú bjóðir mér á Love Happens. Annars má alveg hlæja að Whatever Works. Svo er Evan Rachel Wood alltaf sæt, þó að hún hafi einu sinni verið með ógeðinu Marilyn Manson og stungið undan Ditu Von Teese.“ SNILLINGURINN LARRY DAVID Hinn mikli snillingur Larry David leikur aðalhlutverkið í Whatever Works. Hann er þekktur fyrir að vera heilinn á bak við Seinfeld- þættina ásamt Jerry Seinfeld sjálfum. Í dag leikur hann sjálfan sig í þáttunum Curb Your Enthusiasm sem voru einu sinni sýndir á Stöð 2. POPPDÓMNEFNDIN HISSA Á VINSÆLDUM EFRONS Claire Danes segist hafa orðið furðu lostin þegar hún lék á móti Zac Efron í væntanlegri kvikmynd þeirra Me and Orson Welles, þar sem Efron var hundeltur af hópi unglingsaðdáenda á tökustað. Danes, sem hefur áður leikið á móti leikurum á borð við Leonardo DiCaprio og Jared Leto, segist aldrei hafa séð neitt í líkingu við vinsældir Efrons. „Ég hef aldrei séð nokkra manneskju hafa slík áhrif á hóp af unglingum,“ sagði leikkonan þegar hún tjáði sig um málið við fjölmiðla vestanhafs, en Dane lék ástkonu Efrons í myndinni. „Þetta var brjálæðislegt. Stelpur tjölduðu fyrir utan hótelið okkar í marga daga og öskruðu; „Við viljum Zac.“ Þetta var hálf óhuggulegt. BRUNI Í WOODY ALLEN-MYND Franska forsetafrúin Carl Bruni var svo æst í að vinna með Woody Allen að hún þáði hlutverk í kvikmynd hans án þess að vita nokkuð um hvað hún snýst. Allen fór ekki leynt með það að í heimsókn sinni til Parísar í júní síðastliðnum að hann hafði áhuga á að fá Bruni til að leika í einni af myndum sínum. Bruni, sem er bæði söngkona og fyrirsæta, þáði boðið með þökkum stuttu síðar. „Ég er engin leikkona og kannski verð ég alveg vonlaus, en ég get ekki látið svona tækifæri fram hjá mér fara,“ sagði söngkonan í viðtali við franska fjölmiðla. „Allen stakk upp á að ég myndi vera í næstu mynd hans. Ég veit ekki hvert hlutverkið er, en þegar ég verð amma vil ég geta sagt að ég hafi gert mynd með Woody Allen,“ sagði hún. Laugavegur 56 www.nikitaclothing.com Topp 10 listi nóvember mánaðar Topp 10 listinn er í boði Mohawks Kringlan | 534-2951 www.mohawks.is | facebook.com/mohawksiceland 1. Ýmsir - 15 Years of Metalheadz (Metalheadz) 2. 2562 - Unbalance (Tectonic) 3. Untold - Gonna Work Out Fine (Hemlock) 4. Ýmsir - Critical Sound (Critical) 5. Breakage feat. Roots Manuva - Run Em Out (Digital Soundboy) 6. Mount Kimbie - Sketch on Glass (Hotflush) 7. Ýmsir - Quality over Quantity vol 3 (31) 8. Silkie - Head Butt Da Deck (Deep Medi Musik) 9. Naphta - Soundclash (Grievous Angel VIP) (Keysound) 10. Subfocus - Sub Focus (Ram) Breakbeat.is er á dagskrá Xins 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-01:00 www.breakbeat.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.