Fréttablaðið - 27.11.2009, Side 50
14 •
Fyrstu tónleikar
Blur fóru fram í
Járnbrautarsafni
Austur-Anglíu árið
1989. Þegar strák-
arnir í Blur byrjuðu
á kommbakk túrn-
um í sumar
héldu þeir fyrstu
tónleikana á sama
stað. Nú ætlar tón-
leikaréttindafélag
Bretlands (PRS) að
heiðra sagnfræðilegt gildi staðarins og hljómsveitina með því að
skella veggskildi á húsið. Þeir sem mættu á fyrstu tónleikana mega
mæta á samkomuna þegar skildinum verðum komið upp. Óvíst
er hvernig þeir eiga að sanna það. Félagið ætlar að dúndra álíka
skjöldum á fleiri hús í framtíðinni.
BLUR FÆR SKJÖLD
Íslandsvinirnir í
ensku hljómsveit-
inni Hot Chip mæta
með glænýja plötu
í febrúar, þá fjórðu,
sem heitir One Life
Stand. Þessi gæða
raftónlistarsveit var
síðast á ferðinni í
fyrra með plötuna
Made in the Dark,
sem kom þeim
með hraði á kortið.
Í millitíðinni hafa
tveir meðlimir gert
sólóplötur, Alexis
Taylor kom með
plötuna Rubbed out
sem meðal annars
innihélt ábreiðu af Paul McCartney-lagi, og Joe Goddard kom með
plötuna Harvest Festival, sem var að mestu ósungin. Nýju plötuna
segja þeir rólegri en þá síðustu og meiri diskóáhrifa gætir á henni.
MEIRA DISKÓ HJÁ HOT CHIP
Taktu mynd með sím-
anum og sendu okkur.
Við birtum bestu mynd-
irnar og höfundur lang-
bestu myndarinnar fær
tvo kassa af Doritos.
Myndirnar geta verið af
hverju sem er, atburði,
Sveppa, Michael Jackson,
Jóhönnu Guðrúnu eða
bara góðu flippi.
TAKTU SÍMAMYND!
TVEIR SVAKALEGIR Herbert Guðmundsson og Gísli Galdur sáust saman á förnum vegi.
Ljóst er að Gísli gengur ekki frá Hebba.
Herbert
Guðmundsson var
um árabil farandbók-
sölumaður og ferðaðist
um landið með fullan
bíl af bókum. Hann tók
sér hlé frá sölunni þegar
hann gaf út plötuna
Spegill sálarinnar um
síðustu jól.
BESTA
MYNDIN!
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO
KASSA AF DORITOS
SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND
Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@
FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS!
HIGH FIVE Við vissum ekki að unglinga-
vinnan væri enn að störfum.
TEKINN! Þessi
bjóst ekki við að
enda í blöðunum
þegar hann beit á
öngulinn.
TEKINN 2! Og þessi
bjóst ekki við að
enda á nærbuxunum
í blöðunum þegar
hann girti niður um
sig á Prikinu.
GÓÐ HÖND
Fæstir sjá að
þetta er hrekkja-
vökubúningur og
það er maður inni
í höndinni. Agn-
arsmár maður.
UNGLINGUR
Svona lítur
unga fólkið
út í dag.
SÍÐASTA PARIÐ Síðustu
Buffalo-skórnir sáust á
vappinu á dögunum.
VEL LAGT Má ég aðeins troða mér? Takk.
TIL
BO
Ð!
VETRARDEKK
ÓD
ÝR
T
5.490,- jepplingur kr 6.490,-
Tilboð á umfelgun
Verðtilboð fyrir eldri borgara
Fólksbíll kr 4.990,-
Jepplingur kr 5.990,-
Gerið verðsamanburð
Sama verð fyrir ál- og stálfelgur
Borgartúni 36, (bakvið Cabin hótel) • Sími 588 9747 • www.vdo.is
Opið mán.–fös. 8–18. Lau. 10–14.
Auglýsingasími
– Mest lesið